

J
Bú›u til jöfnur og finndu svari›.
a) Ef x er bætt vi› 14 ver›ur útkoman 25.
b) Ef x er dregi› frá 25 ver›ur útkoman 11.
c) Ef x er tvöföldu› ver›ur útkoman 16.
d) Ef x er margföldu› me› sjálfri sér ver›ur útkoman 36.
e) Ef deilt er me› 4 í töluna x ver›ur útkoman 9.
K
Hva›a sögur gætu legi› a› baki eftirfarandi jöfnum?
a) x – 15 = 21 b)15 + 20 = x c) 10 • 3x = 120
L
Leystu flessar jöfnur.
a) 34 – z = 25 c) x + 6 =
e) 7 + 3y = 20 – 1
b) y • y = 49
d) 5 z = 43 – 8 f ) = 2 • 12
M
Hildur er eldri en Harpa. Harpa er eldri en Orri og Orri er yngri en
Hildur. Logi er eldri en Hildur. Hver er elst/ur?
Skrá›u nöfn fleirra í rö› eftir aldri.
N
Pabbi Loga er tvöfalt eldri en Logi. Fyrir 10 árum var hann flrefalt eldri.
Hva› eru fleir gamlir Logi og pabbi hans?
O
Logi bi›ur Hildi a› leggja saman flrjár
samliggjandi tölur og segja sér summu
fleirra. Hún velur tölurnar 16, 17 og 18
og summa fleirra er 51. Logi segir Hildi
samstundis réttar tölur. Aftur velur Hildur
flrjár tölur sem eru 99, 100 og101.
Logi er jafnfljótur og á›ur a› segja
henni hva›a tölur hún velur.
Getur flú fundi› út hvernig Logi
finnur tölurnar?
Getur hann fundi› réttar tölur ef Hildur velur fjórar samliggjandi tölur?
En ef tölurnar eru fimm?
4
Hringur 2
x
2
48
6