

2
Einar b‡r í Boston og ætlar a› fer›ast til Parísar. Hann kemur me›
morgunflugi frá Boston og ætlar a› bí›a í flugstö›inni flar til hann nær
vél til Parísar. Hva› flarf hann a› bí›a lengi?
3
Flugtími milli Íslands og Boston er 4 klst. og 30 mín. Klukkan í Boston
er 4 tímum á eftir klukkunni á Íslandi. Hvenær lag›i Einar af sta› frá
Boston?
4
Flugtími milli Íslands og Parísar er 3 klst. og 20 mín. Klukkan í París er
tveimur tímum á undan klukkunni á Íslandi.
Hva› er klukkan flegar Einar lendir í París?
Hva› hefur hann veri› lengi á fer›alagi frá flví hann fór frá Boston?
5
Á myndinni sér›u hverjir voru me› handtöskur
og innkaupapoka í flugvélinni til Parísar.
a) Hve margir eru me› handtöskur?
b) Hve margir eru me› innkaupapoka?
c) Hve margir eru me› handtöskur og innkaupapoka?
d) Hve margir koma a›eins me› handtösku?
e) Hva› eru margir farflegar í flugvélinni?
f) Ef í vélinni eru 29 sætara›ir og í hverri rö› 6 sæti
hva› geta flá margir fer›ast me› henni í einu?
g) Hva› voru mörg sæti au› í vélinni flegar Einar fer›a›ist me› henni?
6
fiegar Einar var í París fór hann upp
í Eiffelturninn. Turninn hefur 4 lyftur
til a› flytja fólk. Hver lyfta tekur 34
farflega. Tíminn sem fla› tekur lyftuna
a› flytja farflega upp og ni›ur er samtals 15 mínútur.
a) Hver er flutningsgeta lyftanna á klukkustund?
b) Teikna›u töflu og skrá›u flutningsgetu lyftanna.
c) Hver er flutningsgeta lyftanna frá kl. 10 a› morgni til mi›nættis?
11
Algebra
44
32
67
1 klst.
2 klst.
3 klst.
4 klst.
Fjöldi farflega