Previous Page  14 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 14 / 16 Next Page
Page Background

7

fióra kemur frá Minneapolis og fer til London

me› vi›komu á Íslandi.

a) Hvernig er best fyrir hana a› fer›ast ef hún

ætla›i a› fara á sem stystum tíma til London?

b) En ef hún vill stoppa í rúmar 8 klst. á Íslandi?

8

Á myndinni sér›u hva› farflegar hafa fyrir

stafni í flugvélinni frá Íslandi til London.

a) Hve margir eru a› lesa?

b) Hve margir horfa á sjónvarpi›?

c) Hve margir horfa á sjónvarpi› og lesa?

d) Hva› eru margir farflegar í flugvélinni?

e) Bú›u til fleiri spurningar um myndina

og svara›u fleim.

9

Teikna›u sk‡ringamynd eins og í dæminu hér á undan.

Í flugvélinni eru 26 sundmenn frá sundli›inu Spretti á

lei› í keppnisfer›alag. fieir ætla a› keppa í bringusundi,

skri›sundi og baksundi.

Allir keppa í einhverjum af flessum greinum, sumir keppa

í tveimur og a›rir í fleim öllum.

Tvöfalt fleiri keppa í bringusundi eingöngu en fleir sem keppa

í öllum greinum.

Tveir keppa a›eins í skri›sundi og jafnmargir keppa bæ›i í

skri›sundi og bringusundi.

Fjórir keppa bæ›i í bringusundi og baksundi.

Einn keppir bæ›i í skri›sundi og baksundi.

16 keppa í baksundi.

Nota›u vísbendingarnar til a› finna út hve margir keppa í skri›sundi og

hve margir í bringusundi.

J

Flugvélin Vigdís fl‡gur frá Íslandi kl. 07:40 og

kemur aftur til Íslands kl. 15:20. Hún flýgur sí›an

til New York kl. 16:40 og kemur aftur til Íslands kl.

06:20 morguninn eftir.

Hve lengi er hún að fara þessai fer›?

Hve lengi stoppar hún á Íslandi milli ferðanna?

Hringur 2

5

57

19

2

3

27

32

Sjá töflu á

bls. 10

skriðsund

baksund

bringusund

12