Hér eru ferðamenn ekki velkomnir!
Í sumum þorpunum vilja menn ekki fá heimsóknir ferðamanna. Það
á t.d. við um þorpið Sarayacu í Ekvador. Indíánarnir sem búa í
Sarayacu vilja ekki að ferðaskrifstofurnar græði á að sýna þá.
Um þessar mundir ræða Indíánarnir að ræða hvernig þeir geti tryggt
að þeir fái sjálfir peningana ef ferðamenn
fá einhvern tíma leyfi til að koma þangað. Það tekur um hálfa klukkustund
að fljúga í lítilli Cessna-vél til Sarayacu frá næsta malarvegi.