Til Sarayacu er hálfrar klukkustundar flug í lítilli Cessnu. Vélin getur notast við
malarbrautir. Það er líka hægt að fara með flatbytnu. Ef hún hefur utanborðsvél
tekur ferðin einn eða einn og hálfan dag. Ef stjaka þarf bátnum áfram tekur
ferðin þrjá eða fjóra daga.