Sarayacu er stærsti bærinn í frumskóginum í Pastazahéraði í Ekvador. Í héraðinu búa um átta hundruð manns á landsvæði sem teygist átta kílómetra meðfram Bobonazaánni.