Bráðum kynnumst við nokkrum Indíánum sem búa í Sarayacu, þar á meðal Tatjönu sem er 12 ára og segir frá daglegu lífi sínu.