10.bekkur — enska

Dæmi um prófatriði sem einkenna hæfni nemenda við ólíkar hæfnieinkunnir. Dæmin voru unnin vegna yfirferðar á samræmdum prófum.Prófatriði sem reyna á hæfnieinkunn A í ensku:


Notkun eignarfalls.

Einfalda túlkun tilfinninga.

Ritun

  • Málfar: Góð kunnátta í stafsetningu og málfræði.

Prófatriði sem reyna á hæfni á mörkum A og B í ensku:


Notkun forsetninga.

Skilningur á efnisgrein.

Prófatriði sem reyna á hæfni B í ensku:


Notkun óákveðins greinis.

Að draga saman aðalatriði texta.

Ritun

  • Uppbygging: Flæði í textanum allgott þótt hnökrar séu í framvindu.

Prófatriði sem reyna á hæfni á mörkum B og C í ensku:


Notkun fornafna.

Að draga saman aðalatriði texta.

Prófatriði sem reyna á hæfni C í ensku:


Notkun tilvísunarfornafna.

Túlkun á persónu.

Ritun

  • Uppbygging: Setningaskipan örugg en einföld.

Prófatriði sem reyna á hæfni á mörkum C og D í ensku:


Notkun forsetninga.

Tilvísun í atburð.

Ritun

  • Orðaforði lítill eða takmarkaður.

Prófatriði sem reyna á hæfni D í ensku:


Notkun forsetninga.

Skilningur á meginefni.

Ritun

  • Málfræði – stafsetning – málfar: Óviðunandi kunnátta í stafsetningu og/eða málfræði.