Flamenco-hljóðfæri  
  Gítar
Kastanéttur
Cajon
Caña Rociera
Flamenco-skór
       

Cajon
Cajon er nokkurs konar trommukassi eða ásláttarhljóðfæri sem notað er í nútíma flamenco-tónlist. Hljóðfærið minnir á tóman trékassa en líklegt er talið að hljóðfærið hafi þróast snemma á 18. öld meðal hafnarverkamanna við strendur Perú sem notuðu tóma kassa sem trommur.