Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • flutt ljóð á ensku • þekkt algengu orðin me og you • prófað sig áfram með orð yfir líkamshluta í ritun • svarað spurningum sem fjalla um klæðnað o h a f g ears hand eyes finger mouth leg foot nose a red dress? a cap? blue shoes? mittens? black boots? green trousers? Yes No 1 Let’s rap Look at me, I’m happy! Look at me, I’m sad. Look at me, I’m angry. Look at me, I’m glad. Look at me, I’m crying! My tears boo-hoo-hoo! Look at me, I’m smiling! A big smile just for you! 2 Circle me and you 3 Read and write 4 Write 5 Read and write Is Molly wearing … 47 46 4 Skoðaðu myndirnar. Skrifaðu orðin í krossgátuna. 5 Skoðaðu myndina og lestu spurningarnar. Skrifaðu X, Yes eða No í réttan reit. Ræðið hvernig þið eruð klædd: I am wearing … It is ... She is wearing ... 1 Farið með, eða syngið, vísurnar saman. Gerið hreyfingar og svipbrigði sem passa við. 2 Teiknaðu hring utan um orðin me og you í vísunum í verkefni 1. 3 Lestu orðin. Skrifaðu þau á línurnar. Tengdu við réttan líkamspart. 1 Let’s rap Rifjaðu upp orðasambandið I am ... og nýju orðin happy, sad og angry. Sýndu tilfinningarnar með svipbrigðum og spurðu bekkinn: • What am I? Happy! Yes, I am happy. Now then, it’s your turn. Show me a happy face! Hlustið á ljóðið og reynið að finna út hvað það fjallar um. Æfið ykkur í að flytja það í kór og sýnið tilfinningarnar um leið með viðeigandi svipbrigðum. 2 Circle me and you Ræðið hvað setningin Look at me gæti þýtt. Fornöfnin me og you eru meðal þeirra algengu orða sem oft verða á vegi nemenda. Taktu eina umferð í bekknum þar sem öll benda á sig sjálf og segja me. Því næst benda þau á sessunaut sinn og segja you. Vektu athygli á því að you getur bæði þýtt þú og þið. Byrjið á verkefni 2 Circle me and you í sameiningu. Dragið fingurinn yfir línurnar í ljóðinu um leið og þið lesið og nemendur segja stopp þegar þið komið að me eða you. Nemendur halda svo áfram með verkefnið í bókum sínum. 3 Read and write Finndu til flettispjöldin með líkamshlutunum. Dragðu eitt spjald, lestu orðið og láttu nemendur taka um þann líkamshluta sem nefndur er. Endurtaktu leikinn. Því næst er hafist handa við verkefni 3. Nemendur lesa orðin, skrifa þau á línurnar og tengja við réttan líkamshluta. 4 Write Rifjið upp orð yfir líkamshluta með því að segja Show me your foot. Point to your ear, please. Þegar öll eru farin að kannast vel við orðin skal leysa krossgátuna í verkefni 4. Finndu lagið Hokey Cokey á vefsvæðinu og spilaðu það fyrir bekkinn. Stillið ykkur upp í hring og gerið hreyfingarnar með. 5 Read and write Æfið nýju orðasamböndin. Taktu eina umferð í bekknum þar sem öll segja frá klæðnaði sínum og nota til þess orðasambandið I am wearing … Að því loknu lýsa öll klæðnaði sessunautar síns. Hjálpaðu þeim af stað með því að segja He is wearing … eða She is wearing … 54 6 Look at me!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=