Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

­ Yes we can styður við og hvetur nemendur og kennara til að tala ensku allt frá upphafi náms. Nemendur læra orð, setningamynstur og tækni til að skilja og nota tungumálið. Markvisst er lögð áhersla á að efla orðaforða nemenda til að byggja góðan grunn undir áframhaldandi nám í ensku. Yes we can 3 samanstendur af • Verkefnabók (einnig rafbók) • Kennsluleiðbeiningum á vef • Boxi með 102 flettispjöldum • Veggspjöldum fyrir orðaforðaþjálfun • Vefefni fyrir nemendur og kennara, www.yeswecan.is Í Yes we can 3 fá nemendur • Farsælt upphaf enskunáms með hlustun, leik og söng • Skapandi, grípandi og hvetjandi verkefni • Stafrænan myndavegg á vefsvæði efnisins, þar sem nemendur geta aukið þekkingu sína á skapandi hátt gegnum orð, myndir og hljóð Í Yes we can 3 fá kennarar • Hugmyndir og innblástur í heildstæðum námsefnispakka • Myndbönd sem sýna framburð og hjálpa nemendum að bera fram orðin af öryggi • Myndavegg á vefsvæðinu sem styður við orðaforða vinnu nemenda 40656 EFNI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=