Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • fundið gagnsæ orð á kveikjumyndinni • skilið og tileinkað sér æfingaorð kaflans • notað tölur til 20 og forsetingarnar on / under • skilið og tileinkað sér orðasamböndin can … He / She can … 32 3 Here is my room Í upphafi tímans Rifjaðu upp liti og tölur með því að telja ákveðna hluti. Spurðu nemendur hvaða dagur er. Láttu þau einnig nota orðasambönd úr síðasta kafla og velja hluti af kveikjumyndinni. T.d. This is my bed, This is my lamp. Ljósrit 3.1 A Write Skrifaðu hvar bangsinn er. B Read and write Lestu textann og svaraðu með Yes eða No. 3.2 Find the words Finndu tölurnar. 3.3 Memory Spjöld fyrir minnisspil. 3.4 Wrap (þræðispjald) Þræðispjald. Tengdu saman mynd og orð. She can … I can … He can … Here is my room 3 window poster shelf lamp bed rug teddy crayons helmet toys kite 13 14 15 16 17 18 19 20 24 25 Æfingaorð og orðasambönd • Húsgögn window, shelf, lamp, bed, rug • Orðin helmet, toys, kite, teddy, crayons, poster • Forsetningarnar on, under • Orðasamböndin I can …, She can …, He can ... Endurtekning • Litirnir red, blue, green, yellow, pink, orange, black, white, purple, brown • Tölurnar 1-12 • Orðin cycling, drawing, table, chair, goldfish, book Söngvar • Teddy bear, teddy bear Notaðu kveikjumyndina Þessi kafli fjallar um herbergið hans Jack og hluti sem fólk hefur í herbergjunum sínum. Mundu að kveikjumyndin gefur tilefni til fjölbreyttra samtala og hana má nota hvenær sem er í kaflanum. Gagnsæ orð • Guitar, yoyo, tennis, planet, sock, lego, football, book, house, lamp Framburður • /ɘυ/ window, poster • Framburðaræfing side 37 • Framburðarmyndband: Oh no, oh no, open the window, Joe!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=