Handbók um velferð og öryggi í leikskólum

Öryggishandbók leikskóla 9 1 Lög, reglugerðir og námskrár sem gilda um leikskóla • Aðalnámskrá leikskóla • Barnalög nr. 76/2003 • Barnaverndarlög 80/2002 • Byggingarreglugerð nr. 112/2012 • Lög um almannavarnir nr. 82/2008 • Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998 • Lög um leikskóla nr. 90/2008 • Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálinn) nr. 19/2013 • Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu nr. 134/1995 • Reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 • Reglugerð um mat og eftirlit í leikskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald nr. 893/2009 • Reglugerð um meðhöndlun úrgangs nr. 737/2003 • Reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum nr. 348/2007 • Reglugerð um starfsumhverfi leikskóla nr. 655/2009 • Reglugerð um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu nr. 944/2014 • Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim nr. 942/2002 • Reglur um skólaakstur í grunnskóla nr. 656/2009 • Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=