Handbók um velferð og öryggi í leikskólum

Öryggishandbók leikskóla 47 10.3 Tillaga að gátlista fyrir deildarstjóra vegna eineltismáls Hér er átt við einn eða fleiri þolendur og gerendur og gert ráð fyrir að brugðist sé við gagnvart öllum. Deildarstjóri: ________________________________ Tilkynning vegna gruns um einelti berst dags. _________ Einelti er staðfest já  nei  dags. _________ Ef merkt er við nei skal deildarstjóri láta foreldra þolanda og gerenda ásamt skólastjórnendum vita. Ef merkt er við já er málinu fylgt eftir með eftirfarandi hætti: Málið tilkynnt til skólastjóra  dags. _________ Haft samband við foreldra þolanda  dags. _________ Haft samband við foreldra geranda  dags. _________ 1. Fundur haldinn með foreldrum þolanda  dags. _________ Fundargerð skráð eftir fund  dags. _________ 2. Fundur haldinn með foreldrum geranda  dags. _________ Fundargerð skráð eftir fund  dags. _________ 3. Foreldrafundur deildar haldinn (ef þörf er)  dags. _________ 4. Vinna með börnunum*  dags. _________ 5. Rætt við aðra aðila ef þörf krefur  dags. _________ 6. Rætt við foreldra til að upplýsa um þróun mála: Dags. ______________ rætt við: _____________________________ Dags. ______________ rætt við: _____________________________ * Vinna með börnum - til dæmis: - Fræðsla um einelti - Samdar reglur gegn einelti. - Barnafundir þar sem rætt er um líðan, samskipti og hegðun. - Börnin þjálfuð í að tjá eigin tilfinningar og sjónarmið. - Reynt að auka samstöðu barnanna gegn einelti. - Hlutverkaleikir til að auka upplifun barnanna og skilning á einelti. - Hvetja börnin til að bregðast við einelti. - Þjálfa börnin í að sýna tillitssemi, sveigjanleiki og umburðarlyndi. - Ræða líðan barnanna á deildarfundum. - Vinadeildir - Samkomulag milli foreldra um afmælisboð og aðrar samkomur innan deildar/skólans.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=