Handbók um velferð og öryggi í leikskólum

Öryggishandbók leikskóla 20 4.3.2 Listi yfir innihald sjúkrakassa • 1 rúlla plástur (bréfplástur, heftiplástur) • 1 lítil skæri (stálskæri) • 1 góð flísatöng (riffluð) • 1 stk. 10 cm krepbindi (teygjubindi) eða næsta stærð við • 1 stk. 7,5 cm krepbindi (teygjubindi) eða næsta stærð við • 1 stk. 5 cm krepbindi (teygjubindi) eða næsta stærð við • 1 pk. skyndiplástur 4 cm (tauplástur) • 1 pk. skyndiplástur 6 cm (tauplástur) • 1 fetill (þríhyrningur) • 5 stk. 10-30 ml saltvatn 0,9% • 5 bómullarpinnar í lokuðu plasti (plastfilmu) • 1 pk.10x10 cm vasilíngrisja • 1 pk. 5x5 cm vasilíngrisja • 1 stk. sprauta 15 ml • 1 pk. 10x10 cm grisjur (5 stk.) • 2 pk. 10x10 cm grisjur (1 stk.) • 1 pk. 5x5 cm grisjur (5 stk.) • 2 pk. 5x5 cm grisjur (1 stk.) • 1 par af einnota latexfríum hönskum • 1 stk. einnota blástursgríma (vörn gegn smiti)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=