Náttúrulega 2

64 Náttúrulega 2 │ 3. kafli Það getur verið gaman að leika sér á skíðum og snjóbretti Þegar leikið er í snjó er auðvelt að láta sig renna Ástæðan er að núningskraftur frá snjó er lítill og þess vegna er auðveldara að renna langt og renna hraðar Gras myndar meiri núning en snjór og því er erfiðara að renna niður þurra grasbrekku en brekku þakta snjó Lítill núningur þýðir því að hlutur rennur lengra og hægir minna á sér Þess vegna getur verið erfitt að spila fótbolta á illa slegnu grasi því þá nær boltinn ekki að rúlla milli liðsfélaga

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=