Náttúrulega 2

65 Náttúrulega 2 │ 3. kafli Hvaða máli skiptir hvort bílar eru á vetrardekkjum eða sumardekkjum. Því grófari sem dekkin eru því betra gripi nær bíllinn á veginum. Þetta er mjög mikilvægt í hálku og snjó. Ætli núningur skipti máli? Hlutur heldur hreyfingu sinni nema utanaðkomandi kraftur valdi breytingu þar á Dæmi um þetta er þegar við ferðumst með strætó eða rútu Þegar farartækið fer af stað er stundum eins og við ýtumst aftur niður í sætið því að líkami okkar var kyrr og vill halda áfram að vera kyrr Þegar við erum komin á hreyfingu og farartækið stoppar getum við kastast fram Ástæðan er að líkami okkar var á hreyfingu og vill halda áfram á hreyfingu Hreyfing Hreyfing Hreyfing Stöðvun

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=