Náttúrulega 2

63 Náttúrulega 2 │ 3. kafli Þyngdarkrafturinn er einn grunnkrafta í eðlisfræði Krafturinn veldur því að jörðin togar allt til sín Vatnið í fossum leitar niður í átt til jarðarinnar þegar það fer fram af berginu og laufblöðin svífa niður til jarðar þegar þau falla af trjánum Talið er að Isaac Newton, einn mesti vísindamaður sem uppi hefur verið, hafi áttað sig á að þyngdarkraftur héldi reikistjörnunum á sporbaugi um sólina Talið er að hann hafi gert þessa uppgvötun þegar hann sá epli falla til jarðar Kraftar eru mismunandi milli ólíkra hluta Bækur á hillu eru stöðugar á hillunni en krafturinn frá hillunni vegur upp þyngdarkraft Jarðar Þær bækur sem hillan styður ekki við detta þar sem þyngdarkrafturinn togar þær niður og enginn annar kraftur vegur upp á móti

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=