Fjölbreytt nám
Framhaldsskólar bjóða upp á ölbreytt bóknám, listnám
og starfsnám. Mikilvægt er að kynna sér vel það sem í
boði er, vanda valið og velja það nám sem samræmist
áhuga hvers og eins, framtíðaráformum og styrkleikum.
Menntamálastofnun sér um að útvega þeim nemendum
skólavist semekki fá inni í þeim skólum semþeir velja í fyrsta
eða öðru vali.
Nánari upplýsingar um nýtt námsmat má finna á
mms.isNÝTT NÁMSMAT VIÐ LOK GRUNNSKÓLA OG INNRITUN Í FRAMHALDSSKÓLA