Allt um ástina - nemendaverkefni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 ALLT UM ÁSTINA II. hluti María Jónsdóttir, félagsráðgjafi Thelma Rún van Erven, sálfræðingur Myndhöfundur Sigmundur Breiðfjörð

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 ALLT UM ÁSTINA Ástarmálin geta stundum verið flókin og það er margt sem þarf að hugsa um áður en við stofnum til náinna kynna með einhverjum. Á þessu námskeiði ætlum við að læra leiðir til að sýna ábyrga hegðun á þáttum sem varða ástarmálin.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 3 Það er margt sem þarf að huga að, meðal annars: ● Sjálfsmyndin og tilfinningar. ● Skiptir líkamstjáning máli? ● Kynheilbrigði. ● Hver eru mín mörk og ábyrgð? ● Hvað er ást? ● Við hverja er í lagi að reyna við? ● Í hvern á ég séns? ● Hvernig á að daðra? ● Hvernig á að haga sér á stefnumóti? ● Rafræn samskipti. ● Þróun ástarsambanda. ● Heilbrigð og óheilbrigð sambönd.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 EFNISYFIRLIT 1. Sjálfsmynd 5 2. Tilfinningar og líkamstjáning 26 3. Líkaminn og hreinlæti 44 4. Samfélagsmiðlar 66 5. Minn smekkur 92 6. Ástarmálin 111 7. Ástarsambönd 135 8. Kynlíf og samþykki 164 9. Getnaðarvarnir og kynsjúkdómar 201 10. Misnotkun 226 11. Klám 249

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 5 1. SJÁLFSMYND

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 6 • Sjálfsmynd • Sjálfsstyrkur • Ákveðni • Sjálfsrækt • Gagnrýni • Hrós Tíminn í dag Tíminn í dag • Sjálfsmynd • Sjálfsstyrkur • Ákveðni • Sjálfsrækt • Gagnrýni • Hrós

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 7 • Hver er ég? • Hvað lýsir best persónuleika mínum? • Hvaða mynd hef ég af sjálfum mér? • Fyrir hvað stend ég? • Hverjir eru styrkleikar mínir? • Hverjir eru veikleikar mínir? • Hver eru mín áhugamál? Sjálfsmynd Sjálfsmynd • Hver er ég? • Hvað lýsir best persónuleika mínum? • Hvaða mynd hef ég af sjálfum mér? • Fyrir hvað stend ég? • Hverjir eru styrkleikar mínir? • Hverjir eru veikleikar mínir? • Hver eru mín áhugamál?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 8 Verkefni: Sjálfsmynd Hver ert þú? Spurningar 1. Nafn, aldur, afmælisdagur, hverjir eru í fjölskyldunni þinni. 2. Áhugamál (sund, hlaupa, skautar, skíði, handbolti/fótbolti, boccia, kór, fimleikar, teikna, lesa). 3. Persónuleiki þinn (við getum verið feimin, ófeimin, róleg, fyndin, hress, félagsverur, hlédræg). 4. Kvikmyndir/þættir/tölvuleikir. HVER ÉG ER

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 9 Sjálfsmynd sveiflast upp og niður Þú getur þetta ekki!! Vel gert!

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 10 lfsmynd og tengið Veljið setningar sem passa í kassana og tengið: ● Ég er óánægður með mig. ● Engum líkar við mig. ● Ég er mikils virði. ● Ég er heimskt. ● Ég er fyndinn. ● Ég get allt. ● Ég get verið ósammála. ● Ég stend með mér. ● Ég get ekki neitt. ● Ég leyfi öðrum að ráða. ● Ég er ánægð með mig. ● Að segja já en meina nei. Verkefni: Sterk sjálfsmynd

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 11 sjálfsmynd ar sem passa í kassana eða r með mig. mig. i. ammála. mér. t. að ráða. eð mig. meina nei. Veljið setningar sem passa í kassana og tengið: ● Ég er óánægður með mig. ● Engum líkar við mig. ● Ég er mikils virði. ● Ég er heimskt. ● Ég er fyndin. ● Ég get allt. ● Ég get verið ósammála. ● Ég stend með mér. ● Ég get ekki neitt. ● Ég leyfi öðrum að ráða. ● Ég er ánægð með mig. ● Að segja já en meina nei. Verkefni: Veik sjálfsmynd

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 12 Verkefni: Styrkleikar og veikleikar Verkefni: Styrkleikar og veikleikar

13 Sjálfsmynd 40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð Kæri sáli Ég verð að segja þér frá afmælisdeginum í gær. Ég var búin að hlakka svo til að fá símtöl, skilaboð, like, „snöpp“ og „tögg“ í „stories“ frá vinkonum mínum en síðan heyrðist ekkert frá þeim allan daginn. Ég var mjög leið og sjálfsmyndin mín var í molum. Ég hélt að þær væru bara búnar að gleyma mér eða væri alveg sama um mig. Síðan þegar ég kom heim úr bæjarvinnunni var fjölskyldan mín og allar vinkonur mínar búnar að skipuleggja óvænt afmælisboð fyrir mig. Mér brá ekkert smá þegar þau stukku öll fram og öskruðu “Til hamingju með afmælið” en ég held ég hafi aldrei verið jafn glöð. Þetta var besti afmælisdagur „ever“ og ég er heppnasta stelpa/stálp í heimi.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 14 Sjálfsstyrkur/sjálfstraust Sjálfsstyrku

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 15 Sjálfsstyrkur • Að vera ákveðin. • Að geta hrósað og tekið við hrósi. • Að taka gagnrýni og geta gagnrýnt með uppbyggjandi hætti. • Að geta samið og gert málamiðlanir – gefið stundum eftir. • Ögra sér: • Prófa eitthvað nýtt. • Fara út fyrir þægindarammann. • Hugsa jákvætt.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 16 Verkefni: Sjálfsstyrkur Að vera ákveðin/n og geta gagnrýnt Að taka hrósi og hrósa öðrum Að taka gagnrýni Að gera málamiðlanir

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 17 Ákveðni er: • Að verja tíma í það sem þig langar. • Hlusta á og samþykkja jákvæða hluti sem fólk segir um þig. • Að segja tilteknum aðila að það sem hann er að gera geri þig ósátta/reiða. Ákveðni er ekki: • Að láta aðra gera það sem þú vilt. • Að vera þögull þegar þú ert reiður yfir einhverju. • Að láta aðra taka ákvarðanir fyrir þig. Verkefni: Hvað er ákveðni?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 18 Hegðun Verke Hegðu

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 19 Sterk sjálfsmynd Ákveðniþjálfun

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 20 Að segja já en meina nei Að segja já en meina nei Ég hefði átt að segja nei.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 21 Sjálfsrækt

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 22 Hvað getum við gert?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 23 Að gagnrýna

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 24 Að taka gagnrýni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 25 Að hrósa og fá hrós

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 26 2. TILFINNINGAR OG LÍKAMSTJÁNING

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 27 Tíminn í dag • Spurningar úr síðasta tíma • Tilfinningar • Tilfinningahjólið • Líkamstjáning • Samskipti og tilfinningar

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 28 Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt • Sjálfsmynd er sú mynd sem við höfum af sjálfum okkur. • Veik sjálfsmynd lætur þér líða vel með sjálfan þig. • Sterk sjálfsmynd hjálpar þér að standa með sjálfum þér. • Að geta tekið hrósi er dæmi um sjálfstyrk. • Sjálfsrækt felur í sér að hugsa jákvætt um sjálfan sig. • Að vera ákveðin er sama og vera frekur. • Við segjum stundum já til að þóknast öðrum.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 29 Tilfinningar sorg hræðsla reiði gleði

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 30 Tilfinngahjólið Spenna Eftirvænting Tilhlökkun Hressileiki Æsingur Kjarkur Kætir Gremja Móðgun Fokreiði Pirringur Öskuillska Afbrýðisemi Reiði Sorg Leiði Hryggð Harmur Eftirsjá Vonbrigði Sinnuleysi Sektarkennd Depurð Sátt Stolt Sæla Ánægja Bjartsýni Jákvæðni Himnasæla Gleði Skömm Vandræðaleg/ur Niðurlægður Sjálfshatur Öfund Ógeð Öryggi Hjartahlýja Þakklæti Léttir Traust Sátt Von Ást Ótti Kvíði Stress Óróleiki Óöryggi Skelfing Hræðsla

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 31 Hræðsla

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 32 Reiði

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 33 Afbrýðisemi

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 34 Sorg

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 35 Gleði

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 36 Kynferðislegar tilfinningar

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 37 Tilfinningar og líkamstjáning

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 38 Verkefni: Líkamstjáning og tilfinningar Andlit roðnar Sviti Hiti Hraður hjartsláttur Kökkur í hálsinum Grátur Brjóstverkur Skjálfti Kuldi Gæsahúð Hoppa af kæti Flissa Orka Fiðringur í maga Reiði Hræðsla Ánægja Sorg Parið saman tilfinningu og líkamlega líðan:

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 39 Verkefni: Svipbrigði

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 40 Verkefni: Hvað er líkaminn að segja?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 41 Upplifun og tjáning tilfinninga

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 42 Verke og ve Að deila tilfinningum með öðrum

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 43 Kæri sáli Ég nýbyrjaður með stelpu. Hún á mikið af strákavinum og þegar hún fer að hitta þá finn ég oft að vöðvarnir spennast upp og stundum þegar hún er með þeim lengi fer ég að anda grunnt þangað til ég veit að hún er komin heim. Ég fattaði fyrst ekki hvað þetta væri en hún sér á mér að það er eitthvað að og hefur spurt en ég veit ekki hvernig ég að útskýra það. Ég talaði um þetta við vin minn og hann sagði að ég væri líklega að upplifa afbrýðisemi. Ég veit að hún myndi ekki halda fram hjá mér en þetta truflar mig samt. Hvað get ég gert?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 44 3. LÍKAMINN OG HREINLÆTI

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 45 Tíminn í dag • Spurningar úr síðasta tíma • Líkaminn okkar • Hreinlæti • Hreinlæti og kynfærin

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 46 Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt • Gleði, reiði, sorg og hræðsla eru grunntilfnningar. • Afbrýðisemi er gleðitilfinning. • Kynferðistilfinningar eru óeðlilegar og ekki í lagi. • Tilfinningar okkar geta birst með líkamstjáningu. • Það er mikilvægt að tjá tilfinningar sínar. • Að vera ákveðin er sama og vera frekur. • Það eru ekki allir með tilfinningar.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 47 Líkaminn okkar

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 48 Alls konar líkamar

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 49 Einkastaðir líkamans

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 50 Kynþroski

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 51 Hreinlæti

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 52 Persónulegt hreinlæti • Hvernig eigum við að...„ • Halda líkama okkar hreinum? • Halda fötunum okkar hreinum? • Líkamsímynd okkar skiptir máli.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 53 Frá toppi til táar – Hárið • Hvað er í pokanum? • Til hvers notum við þessa hluti og hvernig?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 54 Hárin á líkama okkar Hvernig snyrtum við önnur hár á líkamanum? Rakstur: Rakstur felur í sér að hár er fjarlægt með því að nota rakvél og raksápu. Fólk notar oft rakstur sem aðferð til að fjarlægja hár í andliti, hár undir handleggjum og hár á fótleggjum. Þau sem vilja ekki safna skeggi þurfa að raka sig reglulega. Vaxmeðferð: Vaxmeðferð felur í sér að hár er fjarlægt af rótinni með vaxstrimlum en það vex aftur eftir tvær til sex vikur. Hægt er að vaxa næstum hvaða svæði líkamans sem er, þar á meðal: augabrúnir, kynhár, fætur, handleggi, bak og fleira. Plokkun: Plokkun felur í sér að hár er fjarlægt af rótinni með því að nota plokkara.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 55 Tennur Bursta á morgnana Bursta fyrir háttinn

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 56 Handþvottur

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 57 Neglur

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 58 Líkamsþvottur

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 59 Fatnaður

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 60 Kynfæri: Typpi og pungur 1. Typpi 2. Forhúð 3. Þvagrás 4. Þvagblaðra 5. Blöðruhálskirtill 6. Sáðblaðra 7. Sáðrás 8. Eistu 9. Pungur 10. Eistnalyppa

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 61 Hreinlæti og kynfæri

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 62 Ytri kynfæri: Píka 1. Snípur 2. Ytri skapabarmar 3. Þvagrásarop 4. Innri skapabarmar 5. Leggangaop 6. Endaþarmsop

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 63 Innri kynfæri: Píka 1. Leggöng 2. Legháls 3. Leg 4. Eggjastokkar 5. Eggjaleiðarar 3. 5. 4. 2. 1.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 64 Hreinlæti og kynfærin

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 65 Kæri sáli Kærastinn minn er nýbyrjaður að fara í líkamsrækt. Hann er búinn að vera á leiðinni lengi og er svo ánægður með sig að vera byrjaður. Þegar hann kemur heim er hann alltaf í svo góðu skapi og vill þá stunda kynlíf. Vandamálið er að hann er ekki búinn að fara í sturtu og það er svo mikil svitalykt af honum. Ég er hrædd um að ef ég segi eitthvað muni hann hætta að fara. Hvað á ég að gera? Kæri sáli Í enskutímum sit ég við hliðina á stelpu sem ég þekki lítið. Stundum eigum við að gera paraverkefni saman. Hún er svo andfúl að ég „meika“ ekki að vinna með henni. Ég reyni helst að anda ekki þegar hún er að tala. Hvað á ég að gera?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 66 4. SAMFÉLAGSMIÐLAR

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 67 Tíminn í dag • Spurningar úr síðasta tíma • Internetið • Netreglur • Að kynnast á netinu • Samfélagsmiðlar • Sexting

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 68 Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt • Samfélagið á að stjórna hvernig líkami minn lítur út. • Persónulegt hreinlæti er skiptir ekki máli. • Gott persónulegt hreinlæti getur styrkt sjálfsmyndina. • Hreinlæti getur haft áhrif á félagslega stöðu okkar. • Það er nóg að tannbursta sig á kvöldin. • Mikilvægt er að nota milda sápu á kynfærin. • Það verður að passa að setja sápu inn í kynfærin.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 69 Internetið • Netið er snilldar uppfinning sem nýtist í margt: • Spila tölvuleiki • Spjalla • Kaupa ýmislegt • Afla sér upplýsinga • Margt, margt fleira • Það er samt líka margt sem ber að varast á netinu: • Vírusa • Spamm • Hakkara • „Online predators“

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 70 Netreglur

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 71 Verkefni: Hvað má gefa upp á netinu? Í lagi Ekki í lagi Þú ert að kaupa tónleikamiða í gegnum netið og það er óskað eftir nafni og símanúmeri. Þú ert á vefsíðu sem óskar eftir kortaupplýsingunum þínum, en þú ert ekki að kaupa neitt. Þú ert að byrja að kynnast einhverjum í gegnum samfélagsmiðla og viðkomandi biður um heimilisfangið þitt. Það poppar upp gluggi í tölvunni þinni sem tilkynnir þér að þú hafir unnið ferð til útlanda og biður um fullt nafn, símanúmer og heimilisfang. Þú færð tölvupóst frá ókunnugum sem segist vera skyldur þér og biður þig um pening.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 72 Kynnast á netinu • Oft kynnist fólk á netinu eða samfélagsmiðlum. • Þegar fólk kynnist á netinu er mikilvægt að huga að nokkrum atriðum til þess að tryggja eigið öryggi.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 73 Kynnast á netinu Er viðkomandi að nota mig? Sameiginlegir vinir? Á hán aðra kærustu/kærasta? Get ég treyst viðkomandi? Er þessi manneskja sú sem hún segist vera? Er þessi manneskja að gefa upp réttan aldur?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 74 Kynnast á netinu Á ég að segja hán að ég sé bi? Á ég að segja hán að mér líði illa? Er í lagi að segja hán hvar ég á heima? Hvað má ég segja hán mikið?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 75 Kynnast á netinu • Að spjalla saman á netinu er oft auðveldara en að vera fyrir framan manneskjuna. • Sumum finnst auðveldara að segja frá hrifningu sinni af annarri manneskju í gegnum skilaboð. Mér finnst þú ótrúlega sætur. Mér líka, ég væri geggjað til í að fara í sleik við þig.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 76 Kynnast á netinu líkamstjáning svipbrigði raddbeiting kaldhæðni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 77 Kynnast á netinu Líst mér vel á hann? Langar mig að kynnast honum betur? Er þetta góður strákur? Get ég treyst honum? Er hann sá sem hann segist vera?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 78 Hvað má birta á samfélagsmiðlum? já nei • Má gera marga statusa um hversu mikið maður elskar maka sinn? • Má birta mynd af sér í sleik? • Má birta mynd af sér uppí rúmi? • Má birta myndir af sér í fáum/efnislitlum fötum? • Má birta myndir af sér að kela (make out).

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 79 Verkefni: Samfélagsmiðlar Þetta er valfrjálst verkefni og best að leyfa nemendum að ákveða sjálf hvort þau vilja taka þátt eða ekki. Þrír nemendur vinna saman og fara yfir samfélagsmiðla hjá hvert öðru og meta hvort þau séu að fylgja þumalputtareglunum um hvað má birta á samfélagsreglum. Ef það eru einhver vafaatriði er gott að geta kallað til kennara til að aðstoða.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 80 Áhrifavaldar og athygli á samfélagsmiðlum

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 81 Kæri sáli Ég er 17 ára strákur og ég á ekki marga vini í skólanum. Um daginn byrjaði gaur að „followa“ mig á instagram sem ég þekkti ekki fyrir og við áttum enga sameiginlega „followers“. Hann var samt með fullt af „anime“ tengdu efni á prófælnum sínum og ég fíla „anime“ þannig ég „followaði“ hann til baka. Við byrjuðum síðan að „chatta“ og það var geggjað! Við eigum svo mikið sameiginlegt og það er svo auðvelt að tala við hann. Hann á ekki heldur marga vini í sínum skóla og mér finnst eins og við höfum alltaf verið bestu vinir. Undanfarið höfum við verið að tala um mjög persónulega hluti og mér finnst ég virkilega geta treyst honum.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 82 Kæri sáli Ég er 16 ára stelpa og ég held ég sé ástfangin. Ég kynntist strák í gegnum „discord“ um daginn og hann er æðislegur. Hann er 17 ára, ótrúlega sætur, hefur öll sömu áhugamál og ég og við tölum saman á hverjum degi núna. Hann sagði við mig í gær að hann elskaði mig og hvort ég vildi verða kærastan hans. Auðvitað sagði ég JÁ, hann er algjör draumaprins. … framhald seinna í kaflanum

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 83 Sexting Hvað er sexting? Það er að senda kynferðisleg skilaboð. Hvað á ég að gera ef ég er beðin um nektarmynd? Get ég treysti því að hán sjái bara myndina? Áframsendir hann nokkuð myndina? Hvað á ég að gera ef ég fæ senda nektarmynd?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 84 Sexting Af hverju að senda nektarmynd? Ertu að láta undan þrýstingi eða hótun? Hvað gerist ef ég segi nei? Áttu meiri séns ef þú sendir nektarmynd? Eru allir aðrir að senda nektarmyndir? Er erfitt að segja nei? Verð ég vinsælli ef ég sendi nektarmynd?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 85 Afleiðingar sexting

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 86 Sexting og lögin

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 87 Sexting Viltu dick pic? Nei Nei

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 88 Sexting

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 89 Kæri sáli … framhald (munið eftir 16 ára stelpunni sem átti sætasta kærasta í heimi sem hún kynntist á „discord?“) Í dag spurði kærastinn mig samt hvort ég vildi senda sér mynd af einkastöðunum mínum, hann sagði að það væri það sem kærustupör gerðu. Ég veit að ég á ekki að gera það en er það samt ekki í lagi ef hann er kærastinn minn?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 90 Kæri sáli Ég er 19 ára stelpa og ég er loksins búin að eignast kærasta! Við erum búin að vera saman í nokkrar vikur og ég er svo hamingjusöm. Stundum þegar við erum ekki saman á kvöldin þá biður hann mig um að senda sér nektarmynd. Ég hef nokkrum sinnum sent honum myndir af brjóstunum mínum en hann vill fá myndir af hinum einkastöðunum líka. Mér finnst það smá óþægilegt en hann segir að ef ég sendi ekki mynd þá hætti hann kannski með mér, hann nenni ekki að vera með svona skræfu. Hvað á ég að gera? Mig langar ekki að hann hætti með mér.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 91 Verkefni: Sexting og lögin rétt rangt • Það er í lagi að senda nektarmynd ef maður spyr viðkomandi first. • Það er í lagi að taka nektarmynd af kærustunni sinni án samþykkis. • Það er í lagi að sýna öðrum nektarmyndir sem maður hefur fengið sendar. • Ef nektarmynd af mér fer í dreifingu á netinu getur lögreglan eytt myndinni af netinu. • Ef ég fæ senda nektarmynd má ég sýna bestu vinkonu minni hana. • Það er lögbrot að dreifa nektarmyndum.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 92 5. MINN SMEKKUR

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 93 Tíminn í dag • Spurningar úr síðasta tíma • Aðdáandi eða ástfanginn • Að vera hrifinn • Minn smekkur • Skiptir aldur máli • Á ég séns • Umræður um greiningar

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 94 Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt • Við getum treyst öllum sem við kynnumst á netinu. • Það er allt í lagi að byrja með einhverjum þó við höfum ekki hist í raunheimi. • Það getur verið auðveldara að spjalla í gegnum netið. • Maður á ekki að ræða persónulega hluti við netvini. • Það er í lagi að senda nektarmynd ef maður spyr viðkomandi fyrst. • Sexting er að senda kynferðisleg skilaboð eða nektarmyndir. • Maður er skræfa ef maður sendir ekki nektarmynd. • Ef mynd endar á netinu er kannski aldrei hægt að eyða henni. • Ef einhver deilir nektarmynd af manni í leyfisleysi á maður að hafa samband við lögregluna. • Það er í lagi að taka nektarmyndir af kærastanum sínum í leyfisleysi.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 95 Unglingsárin Þegar fólk kemst á unglingsaldurinn upplifa margir löngun til að eignast kærasta/kærustu/ kærast.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 96 Er ég aðdáandi eða ástfanginn?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 97 Aðdáandi frægur flottur frábær heitur

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 98 Þið verðið hrifin

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 99 Minn smekkur – útlit Það er ágætt að velta fyrir sér hvernig týpu og útliti þið hrífst af. Hverju spái ég í fari annarra? • Hárlit • Holdarfari • Augnalit • Fatastíl • Hreinlæti (neglur, tennur, lykt, fatnaður, skór) • Hæð

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 100 Minn smekkur – persónuleiki • Hvað er það sem skiptir mig máli varðandi persónuleika annarra?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 101 Minn smekkur – lífsstíll og persónuleiki • Hvað er það sem skiptir mig máli varðandi persónuleika annarra?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 102 Minn smekkur – áhugamál Hvað er það sem skiptir mig máli varðandi hugamál annarra? ● Tónlist ● Kvikmyndaáhugi ● Leiklist ● Söngur ● Tómstundir ● Hreyfing ● Stjórnmál ● Baka ● Elda ● Ferðast

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 103 Verkefni: Minn smekkur

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 104 Kæri sáli Ég er búin að vera að hitta aðra stelpu í nokkrar vikur. Hún er alveg sæt og fyndin, er mjög félagslynd, vinsæl og soldill djammari. Ég sjálf er frekar feimin, líður best í litlum hópi, finnst gott að vera heima og fara í göngutúra. Hún vill sjaldan gera það sem mér finnst skemmtilegt en vill alltaf að ég komi með henni þegar hún fer að hitta vini sína. Mér líður ekki alltaf vel þegar ég fer út með henni. Hún er samt svo ótrúlega skotin í mér að ég vil ekki hætta að hitta hana.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 105 Skiptir aldur máli?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 106 Skiptir aldur máli?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 107 Verkefni: Umræður um aldursmun Ræðið af hverju aldur skiptir máli og hversu mikill aldursmunur sé í lagi. Dæmi: • Parið er jafngamalt • Þriggja ára aldursmunur • 10 ára aldursmunur • 15 ára aldursmunur

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 108 Á ég séns? aldur? færni? týpa? fötlun? útlit?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 109 Stattu með þér!

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 110 Umræður • Finnst þér í lagi að kærasti/a þurfi á aðstoðarfólk/ liðveislu að halda vegna fötlunar sinnar? • Finnst þér þú eiga séns í vinsælustu /sætustu/ klárustu unglingana í skólanum? • Finnst þér skipta máli að viðkomandi sé með svipaðar greiningar og þú? • Vilt þú helst vera með einhverjum sem er ekki með neinar greiningar?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 111 6. ÁSTARMÁLIN

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 112 Tíminn í dag • Spurningar úr síðasta tíma • Að kynnast • Daður • Spennt/ekki spennt • Stefnumót

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 113 Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt • Útlit er ekki allt, heldur hvernig manni líkar við hina manneskjuna. • Það skiptir máli að hafa svipuð áhugamál. • Það er allt í lagi að hafa mikinn aldursmun í sambandi. • Ég á séns í hvern þann sem ég er skotin/n í. • Maður getur orðið skotin/n í hverjum sem er. • Það er auðvelt að ruglast á því að vera aðdáandi eða ástfanginn.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 114 Að kynnast

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 115 Stefnumót

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 116 Hvað er daður? • Með því að daðra við aðra manneskju ertu að gefa til kynna að þér lítist vel á hana.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 117 Hvernig daðra ég? • Reyna að ná augnsambandi • Færa sig nær • Brosa • Blikka • Segja eitthvað sniðugt • Sýna áhuga • Reyna að rekast á

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 118 Daður – reglur • Hrósa í hófi • Engin snerting • Aldrei að stara • Aldrei að njósna (“stalka”) • Aldrei senda mörg skilaboð • Aldrei stara á eða tala um einstaka líkamsparta • Ekkert klámtal

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 119 Verkefni: Daður í lagi ekki í lagi • Klámtal • Finna leiðir til að hittast • Hrósa líkamspörtum • Brosa pent • Segja þú ert með flottan rass • Snerta • Blikka • Stara á brjóst • Sýna áhuga • Segja eitthvað sniðugt

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 120 Feimni er eðlileg

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 121 Spenntur? Spennt? • Horfir á þig í laumi • Virkar áhugasamur um þig • Myndar augnsamband • Brosir til þín • Reynir að vera nálægt þér • Hlær af bröndurunum þínum • Sendir þér skilaboð

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 122 Ekki spennt?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 123 Kæri sáli Ég er skotinn í einum gaur sem er með mér í skóla. Ég reyni að ná augnsambandi við hann, brosa til hans, sýna honum áhuga og reyni að hanga þar sem hann er. Það er bara svo leiðinlegt að þegar ég reyni að segja eitthvað sniðugt hlær hann ekki en stundum sýnist mér hann brosa. Stundum þegar ég kem inn í hópinn þá fer hann. Ég læka allt sem hann póstar en hann lækar aldrei neitt hjá mér. Mig langar að senda honum skilaboð og bjóða honum á deit en þori því ekki alveg. Hvað á ég að gera?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 124 Daður – hvað svo?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 125 Stefnumót – hreinlæti

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 126 Stefnumót

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 127 Stefnumót

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 128 Stefnumót – umræðuefni Hvað er hægt að tala um? Væri það ef til vill eitthvað af eftirfarandi? • Skóla / vinnu • Uppáhalds „youtube-era“ • Ferðlög / sumarfrí • Sameiginlega vini • Þætti / bíómyndir / tónlist • Áhugamál • Hverjir eru í fjölskyldunni þinni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 129 Stefnumót – forðist Hvað þarf að passa að ræða ekki um? Forðist að ræða um viðkvæm atriði eins og: • Persónulega erfiðleika, svo sem leiða, kvíða eða þunglyndi • Erfiðleika í fjölskyldunni • Fjárhagsvandræði eða húsnæðisvandræði • Fyrrverandi kærustur/kærasta/kærast

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 130 Stefnumót – forðist

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 131 Stefnumót – viðvörunarbjöllur Ef aðilinn sem þú ert með á stefnumóti sýnir eitthvað af þessu hér fyrir neðan, veltu þá fyrir þér hvort þú viljir hitta viðkomandi aftur. • Er oft að kíkja á klukkuna eða símann • Virkar áhugalaus um þig • Með hendur í kross • Geispar • Lítur í kringum sig eins og hann langi frekar að tala við einhvern annan • Færir sig í burtu þegar þú færir þig nær • Segist þurfa að fara fyrr en áætlað var • Gerir lítið úr þér

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 132 Stefnumót

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 133 Stefnumót

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 134 Stefnumót – framhald

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 135 7. ÁSTARSAMBÖND

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 136 Tíminn í dag • Spurningar úr síðasta tíma • Sambandshringurinn • Ást • Ástarsambönd • Sambandsslit • Ástarsorg og höfnun • Sambönd og lögin

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 137 Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt • Góð leið til að kynnast er í gegnum tómstundir. • Stefnumót enda alltaf með sambandi. • Daður er vísbending um að lítast vel á einhvern. • Í daðri er í lagi að vera með klámtal. • Feimni er eðlileg þegar maður er skotinn í einhverjum. • Hreinlæti skiptir máli á stefnumóti. • Það er mikilvægt að segja allt um sig á fyrsta stefnumóti.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 138 Sambönd Myndin sýnir hvernig fólk tengist, við tengjumst mest þeim sem eru næst okkur í hringnum.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 139 Verkefni: Sambandshringurinn minn

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 140 Ástin Ást sem við berum til annars fólks getur verið margskonar og fer eftir því hvernig við tengjumst manneskjunni.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 141 Vina- eða ástarsamband?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 142 Verkefni: Ólík snerting milli vina og kærustupara Snerting vinir kærustupar Kynlíf “High five” Sleikur Koss á kinn “Fist bump” Faðmlag Snerta öxl

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 143 Ást á milli para

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 144 Eru þið kærustupar?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 145 Ástarsambönd

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 146 Þróun ástarsambanda

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 147 Fullkomið traust Deilið leyndarmálum og byrjið að stunda kynlíf Treystið hvort öðru og snertist meira Hittast og hafa gaman Spjall og daður

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 148 Stuttmynd um þróun ástarsambanda ÞrounSambanda_clean.mp4 Google Drive Stuttmynd um þróun ástarsambanda Þróun sambanda

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 149 Heilbrigð og óheilbrigð sambönd

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 150 Verkefni: Heilbrigð og óheilbrigð sambönd Heilbrigð sambönd • Njóta þess að gera hluti saman • Að geta verið þú sjálfur • Að geta borið virðingu fyrir þörf hvers annars fyrir að eyða tíma einum • ….. Óheilbrigð sambönd • Að vera þvingaður til að gera hluti sem þér líkar ekki eða vilt ekki gera • Að vera eigingjarn og hugsa aðeins um sig • Að vera afbrýðisamur þegar hinn aðilinn eyðir tíma með öðru fólki • …..

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 151 Heilbrigð sambönd

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 152 Stuttmynd um heilbrigt samband Heilbrigð sambönd

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 153 Óheilbrigð sambönd

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 154 Stuttmynd um óheilbrigt samband Óheilbrigð sambönd

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 155 Sambandsslit

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 156 Ástarsorg

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 157 Höfnun

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 158 Þurfa allir að eiga maka?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 159 Hvað segja lögin?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 160 Sambönd og lögin

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 161 Sambönd og lögin

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 162 Samræði og lögin

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 163 Verkefni: Ástarsambönd og lögin í lagi ekki í lagi Stunda kynlíf með 14 ára Byrja með bekkjarbróður Snerta einkastaði systkina Deita liðveislu

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 164 Tíminn í dag 8. KYNLÍF OG SAMÞYKKI

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 165 Tíminn í dag • Spurningar úr síðasta tíma • Snerting • Líkamleg mörk • Kynlíf • Sjálfsfróun • Ertu tilbúin • Kynlíf með öðrum • Samþykki

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 166 Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt • Það er í lagi að snerta vini sína eins og kærastið manns. • Báðir aðilar þurfa að vera sammála um að þið séuð par. • Þróun ástarsambanda tekur tíma. • Heilbrigt ástarsamband felur í sér traust og virðingu. • Sambandsslit eru endalokin og maður mun aldrei finna neinn annann. • Það er í lagi að lenda aldrei í ástarævintýri. • Það er betra að vera einn en í óheilbrigðu sambandi. • Það er í lagi að vera í ástarsambandi með einhverjum sem við erum skyld. • Það er bannað að vera í ástarsambandi með einhverjum sem aðstoðar þig í daglegu lífi. • Ég ræð hverjir snerta mig og hvernig ég er snert/ur.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 167 Snerting og traust

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 168 Líkamleg mörk

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 169 Að læra um kynlíf

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 170 Hvað er kynlíf?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 171 15 ára

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 172 Reglur: Með hverjum má stunda kynlíf?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 173 Kynlíf er einkamál

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 174 Alls konar kynlíf

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 175 Sjálfsfróun

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 176 Sjálfsfróun og hreinlæti

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 177 Sjálfsfróun píka

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 178 Sjálfsfróun typpi

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 179 Verkefni: Sjálfsfróun rétt rangt • Það er hægt að smitast af kynsjúkdómum við sjálfsfróun • Það má stunda sjálfsfróun heima hjá öðrum • Það þarft að eiga kærustu til að stunda sjálfsfróun • Það þarf að þvo hendur eftir sjálfsfróun • Það þarf að þvo kynlífstæki eftir notkun • Það er nóg að skipta um á rúminu einu sinni í mánuði

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 180 Eru þið tilbúin?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 181 Fyrsta skiptið Þú ættir aldrei að gera eða leyfa þér að gera eitthvað sem þú vilt ekki eða sem þú ert ekki tilbúinn fyrir. Taktu þér þann tíma sem þú þarft, jafnvel þótt þér finnist eins og allir vinir þínir hafi þegar stundað kynlíf. Það er alveg í lagi ef þú ert ekki tilbúinn fyrir kynlíf enn þá. Því minni pressu sem þú setur á sjálfan þig, því meiri líkur eru á því að fyrsta skiptið sem þú sefur hjá einhverjum verði ánægjuleg upplifun.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 182 Þú ræður

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 183 Stressandi?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 184 Kynlíf með öðrum

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 185 Forleikur

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 186 Þú mátt ekki stunda kynlíf með aðila sem er skyldur þér eða er perónulegur aðstoðarmaður. Það er ekki í lagi að láta öðrum líða illa með klámfengnu tali eða kynferðislegri hegðun. Notaðu smokkinn til að koma í veg fyrir þungun eða kynsjúkdóma. Báðir aðilar þurfa að vera 15 ára. Báðir aðilar þurfa að vera samþykkir. Þú verður að vera í einkarými. Reglur um kynlíf

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 187 Láttu vita hvað þér finnst

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 188

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 189 Skyndikynni eða ástarsamband?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 190 Verkefni: Hverjir mega stunda kynlíf?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 191 Kæri sáli Ég og kærastinn minn fórum á „deit“ um helgina. Það var búið að vera mjög gaman og þegar við komum heim fórum við í sleik uppi í rúmi. Hann spurði mig hvort ég vildi stunda kynlíf og ég sagði já. Hann byrjaði síðan að setja hendurnar inn fyrir fötin mín. Ég hélt að mig langaði að stunda kynlíf en síðan þegar hann byrjaði að snerta mig fann ég að ég var ekki í stuði. Ég reyndi að ýta höndunum í burtu en hann hætti ekki. Við enduðum á að stunda kynlíf.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 192 Samþykki Samþykki er einn mikilvægasti þáttur í öllum samböndum, ekki síst í ástarsamböndum

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 193 Samþykki • Að spyrja leyfis í stað þess að gera ráð fyrir að mega gera eitthvað. • Að tala um hlutina og virða mörk hins aðilans. • Að fá já. • Að stoppa þegar hinn aðilinn gefur til kynna að hann vilji það (annað hvort með orðum eða líkamstjáningu). • Að virða „nei“ (þó hinn aðilinn hafi í byrjun sagt „já“ hvort heldur sem það er sagt í orði eða með líkamstjáningu). NEI ÞÝÐIR NEI

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 194 Samþykki eða leyfi um snertingu

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 195 Verkefni: Má þetta? 1. Sjúkraþjálfarinn þinn byrjar hefð- bundana skoðun og spyr þig hvort þér líði vel. Þér líður vel. 2. Einhver sem þú þekkir lítið byrjar að deila kynferðislegum hugsunum með þér í matsalnum. 3. Þú helltir niður drykk í skólanum. Félagi þinn hjálpar til við að þurrka drykkinn af borðinu, byrjar svo að þurrka af skyrtunni að framan og snertir brjóstið á þér. 4. Þjálfarinn þinn gefur þér slær á rassinn á þér eftir að þú hefur skorað mark. 5. Bókasafnsvörðurinn bankar á öxlina á þér og spyr hvort þú þurfir aðstoð við að finna bók. 6. Ókunnugur maður snertir rassinn þinn í strætó 7. Stræóbílstjóri biður um að sjá strætókortið þitt. 8. Stuðningur talar við þig um persónulegt kynferðislegt samband þeirra. já nei já nei

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=