Allt um ástina - nemendaverkefni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 15 Sjálfsstyrkur • Að vera ákveðin. • Að geta hrósað og tekið við hrósi. • Að taka gagnrýni og geta gagnrýnt með uppbyggjandi hætti. • Að geta samið og gert málamiðlanir – gefið stundum eftir. • Ögra sér: • Prófa eitthvað nýtt. • Fara út fyrir þægindarammann. • Hugsa jákvætt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=