Allt um ástina - nemendaverkefni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 71 Verkefni: Hvað má gefa upp á netinu? Í lagi Ekki í lagi Þú ert að kaupa tónleikamiða í gegnum netið og það er óskað eftir nafni og símanúmeri. Þú ert á vefsíðu sem óskar eftir kortaupplýsingunum þínum, en þú ert ekki að kaupa neitt. Þú ert að byrja að kynnast einhverjum í gegnum samfélagsmiðla og viðkomandi biður um heimilisfangið þitt. Það poppar upp gluggi í tölvunni þinni sem tilkynnir þér að þú hafir unnið ferð til útlanda og biður um fullt nafn, símanúmer og heimilisfang. Þú færð tölvupóst frá ókunnugum sem segist vera skyldur þér og biður þig um pening.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=