Allt um ástina - nemendaverkefni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 28 Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt • Sjálfsmynd er sú mynd sem við höfum af sjálfum okkur. • Veik sjálfsmynd lætur þér líða vel með sjálfan þig. • Sterk sjálfsmynd hjálpar þér að standa með sjálfum þér. • Að geta tekið hrósi er dæmi um sjálfstyrk. • Sjálfsrækt felur í sér að hugsa jákvætt um sjálfan sig. • Að vera ákveðin er sama og vera frekur. • Við segjum stundum já til að þóknast öðrum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=