Allt um ástina - nemendaverkefni

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 17 Ákveðni er: • Að verja tíma í það sem þig langar. • Hlusta á og samþykkja jákvæða hluti sem fólk segir um þig. • Að segja tilteknum aðila að það sem hann er að gera geri þig ósátta/reiða. Ákveðni er ekki: • Að láta aðra gera það sem þú vilt. • Að vera þögull þegar þú ert reiður yfir einhverju. • Að láta aðra taka ákvarðanir fyrir þig. Verkefni: Hvað er ákveðni?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=