Draumur Bólivíumanna
Útsýni yfir Arica við Kyrrahafið.

Alla Bólivíumenn dreymir um að sá dagur renni upp að Bólivía eignist aðgang að sjó. Einu sinni var landið tvisvar sinnum stærra en það er nú.

En stríð hafa tapast og þannig hafa landsvæði glatast í hendur nágrannaþjóða. Mesta niðurlægingin var að tapa landi í hendur Chile árið 1879. Þá misstu Bólivíumenn aðgang sinn að hinu afar dýrmæta hafi.

Hvað er eiginlega átt við með hinu afar dýrmæta hafi ?

Ströndin við Arica

Kirkja Eiffels