Ströndin

Bólivíumenn hafa mikið dálæti á ströndinni umhverfis borgina Arica sem sumarleyfisstað en hún líkist baðströndum víðs vegar um heim.

Aðeins efnaðir Bólivíumenn hafa ráð á að fara í frí til Arica, en þetta landsvæði hefur tilheyrt Chile frá 1879.

http://www.interknowledge.com/chile/arica01.htm

http://www.cocha.com/_Imagenes/galeria/esgaleria.htm