Kirkja Eiffels
Kirkjan sem Gustave Eiffel teiknaði
Sennilega er þetta eina kirkjan í Chile sem eingöngu er byggð úr járni. Hana
teiknaði Frakkinn Eiffel, sá sami og teiknaði turninn fræga í París fyrir heimssýninguna
árið 1899. Áður en Eiffel teiknaði turninn í París, ferðaðist hann
um Suður-Ameríku og teiknaði hús, einkum járnbrautarstöðvar, sem síðar
voru byggð - úr járni auðvitað!
Ef þú vilt vita meira um Gustave Eiffel og Eiffelturninn geturðu smellt hér:
http://www.greatbuildings.com/buildings/Eiffel_Tower.html
http://www.tour-eiffel.fr/teiffel/tour_uk/