Kynbundið ofbeldi og skólakerfið - kennarahandbók

4 | Framhaldsskólinn 2890 | Menntamálastofnun 2023 | KYNFERÐISOFBELDI STOPPUM ÞAÐ! Hverjum skólastarfsmanni ætti að vera bæði ljúft og skylt að hafa augun hjá sér þegar nemandi mætir illa, lokar á félagstengsl, lækkar í einkunnum, eða sýnir aðra áhyggjuvaldandi hegðun. Hér getur skóli gripið inn í og aðstoðað ungan brotaþola í átt að betri líðan.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=