Axel:Nennir þú að koma með mér í íþróttabúðina?
Ray: Varstu ekki þar í gær?
Axel:Nei, í fyrradag. Þá var Jonni frændi að vinna.
Ray: Er hann að vinna í dag?
Axel:Já, hann vinnur alltaf á mánudögum
og miðvikudögum.
Ray: Allt í lagi ég kem með. Hvað ætlar þú skoða?
Axel:Snjóbretti.
Ray:  Keyptir þú ekki nýtt bretti í fyrra?
Axel:Jú, en ég ætla að selja gamla brettið.
Ray: Þú manst að ég þarf að vera mættur á fótboltaæfingu klukkan fimm.
Axel:Þú ert alltaf á æfingu.
Ray: Já, fjórum sinnum viku. Hvenær eigum við að hitta stelpurnar?
Axel:Klukkan þrjú. Úúú, er það kannski Lena sem þú vilt hitta?
Ray: Fyndinn!