Kennsluleiðbeiningar með fræðslumyndaflokknum
Náttúran í nýju ljósi (Úr ríki náttúrunnar - Eyewitness)

Hér er að finna kennsluleiðbeiningar til útprentunar með þessum fróðlegu myndböndum. Í leiðbeiningunum er efni hvers þáttar tengt markmiðum námskrárinnar, bent er á námsefni tengt efni þáttarins og einnig eru þar hugmyndir að verkefnum af ýmsu tagi. Vinsamlegast athugið að leiðbeiningarnar eru á pdf - sniði sem varðveitir uppsetningu þeirra.

Sniðið krefst forritsins Acrobat reader sem hægt er að nálgast með því að smella á myndina hér til hliðar

Apar Frumskógur Maðurinn
Ár og tjarnir Fuglar Ófreskjur
Beinagrindur Hamfarir Pláneturnar
Birnir Hákarlar Plönturnar
Eyðimerkur Heimskautin Risaeðlur
Eyjar Hestar Sjónin
Fiðrildi Hundar Skeldýr
Fiskar Höfin Skordýr
Fílar Jarðeldar Spendýr
Fjaran Kettir Steinaríkið
Fjöllin Lífið í fortíðinni Tré
Flugið Lífið Veðrið
Froskdýr Lífsbaráttan