Yes we can 5 - Kennsluleiðbeiningar

áfram með bloggkaflana þrjá og láttu nemendur vinna með þá tvo og tvo saman eða í litlum hópum. Áður en þeir takast á við verkefnin í verkefnabókinni eiga þeir að skiptast á að spyrja og svara: • What does the person collect? • Why does the person have a collection? • Where does the person go to find new items to the collection? • What do you collect? Verkefnabók bls. 73 12 Listen and answer Hlustaðu á Young collectors og finndu út hver er að segja hvað um safnið sitt. 13 Are you a collector Spurningaleikur. Svaraðu spurningunum og finndu út hvort þú sért safnari. Let’s do more – Leiðsagnarmat Nemendur vinna saman í pörummeð verkefnið Do you remember? Hér geta þeir rifjað upp orðaforða og innihald úr textum kaflans. Það er tilvalið að nota verkefnið sem lið í leiðsagnar- matinu þar sem þú sem kennari getur fylgst með því hvernig nemendur fást við spurningarnar og hvaða aðferðir þeir nota. Gerðu þannig: Nemendur skiptast á að kasta teningi. Punktarnir sýna hvaða spurningu þeir skulu vinna með. Einn nemandi les spurninguna upphátt og annar nemandi svarar. Tilbrigði: Vinnið verkefnið saman og talið um hvernig hægt er að svara spurningunum sem best. English at home English at home a. Skoðaðu myndirnar af froskinum, bílunum og myntunum. Renndu aftur yfir textann. Veldu þér texta til að vinna frekar með. Skrifaðu nokkur orð sem þér finnst vera lykilorð úr textanum niður. Æfðu þig í að segja 2-3 atriði um textann og notaðu orðin til stuðnings. b. Taktu viðtal á ensku við einhvern sem þú þekkir. Gjarna einhvern eldri. Byrjaðu á að búa til a.m.k. 4 spurningar sem fjalla um að safna einhverju. Td. Hverju safnar/safnaðir þú? Hversu mikið safn átt/áttir þú? Hvernig gekk þér að fá hluti í safnið? Áttir þú einhvern uppáhaldshlut í safninu? Yeswe can Yeswe can Ask and answer. Ask and answer. Do you remember? Do you remember? 6 6 Collectors What is Amelia Earhart famous for? Where did Jack’s great-great-grandfather go on expeditions? When did Jack’s great-great-grandfather live? Which place did Neil Armstrong visit? Why do the girls think that Jack’s room is so interesting? Who is your hero? Collectors What is Amelia Earhart famous for? Where did Jack’s great-great-grandfather go on expeditions? When did Jack’s great-great-grandfather live? Which place did Neil Armstrong visit? Why do the girls think that Jack’s room is so interesting? Who is your hero? © Alinea • Yes we can 4 ∙ Let’s do more © Alinea • Yes we can 4 ∙ Let’s do more 6 Collectors 53

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=