Yes we can 5 - Kennsluleiðbeiningar

Nemendabók bls. 62-63 Let’s read poems FIRST! What is a poem? Talið um hvað ljóð er. Hvað finnst nemendum um þá listgrein? Farið stuttlega yfir glósurnar í sameiningu. Read to Me Books Nemendur vinna hver fyrir sig eða í pörum með ljóðin. Gefðu þér tíma til að hlusta á þau, lesa með þeim, lesa upphátt og æfa framburð. Vektu athygli á því að ljóðin ríma. Meta skal hvort nemendur geti skrifað rímorðin niður strax í verkefni 15 í verkefnabókinni á bls. 61. Úthlutaðu hverjum nemanda einni línu eða hluta af ljóðunum tveimur og lesið þau upphátt fyrir bekkinn. Bentu nemendum á að vanda sig við framburðinn og taka vel eftir rímorðunum. Hjálpaðu þeim með orð sem eru erfið í framburði. Síðan vinna þeir verkefni 16 í verkefnabókinni. Farið fyrst yfir fyrirmælin saman. Í Did you know-textanum er áhersla á fantasíugeirann og nemendur fá stutta kynningu á Harry Potter-bókunum. Ræðið þessa bókmenntagrein, persónurnar og um það hvað nemendum finnst gaman að lesa. Find your passion Þessum kafla lýkur með spurningaleik. Nemendur lesa setningarnar og finna út hvaða svar á best við þá. Þegar þeir eru búnir að svara öllum spurningunum geta þeir fundið út hvort áhugasvið þeirra sveigist í áttina að íþróttum, myndlist, tónlist eða dansi. Síðan deila þeir niðurstöðunum með einum eða fleiri bekkjarfélögum. Það gera þeir með Think and talk: Use your five sentences to tell your partner about your passion. Verkefnabók bls. 61 15 Find and write the rhyming words Finndu orð sem ríma saman í ljóðunum á bls. 62 og 63 í nemendabókinni og skrifaðu þau niður. 16 Write poems Skrifaðu tvö ljóð. Skoðaðu dæmið og notaðu sama form. Yeswe can Yeswe can © Alinea • Yes we can 4 ∙ Let’s do more © Alinea • Yes we can 4 ∙ Let’s do more Ask and answer. Do you remember? Ask and answer. Do you remember? 5 5 My passion What is your passion? Where does Sheila live? When is your favorite time to read? Which is Roald Dahl’s most famous children’s book? Why did the girl get cross in the Magic finger? Who turns into a cat with a bushy tail? My passion What is your passion? Where does Sheila live? When is your favorite time to read? Which is Roald Dahl’s most famous children’s book? Why did the girl get cross in the Magic finger? Who turns into a cat with a bushy tail? Let’s do more – Leiðsagnarmat Nemendur vinna saman í pörummeð verkefnið Do you remember? Hér geta þeir endurtekið orðaforða og innihald úr textum kaflans. Það er tilvalið að nota verkefnið sem lið í leiðsagnar- matinu þar sem þú sem kennari getur fylgst með því hvernig nemendur fást við spurningarnar og hvaða aðferðir þeir nota. Gerðu þannig: Nemendur skiptast á að kasta teningi. Punktarnir sýna hvaða spurningu þeir skulu vinna með. Einn nemandi les spurninguna upphátt og annar nemandi svarar. Tilbrigði: Vinnið verkefnið saman og talið um hvernig hægt er að svara spurningunum sem best. 5 My passion 47 English at home English at home Skrifaðu ljóð á sama hátt og Read to Me eða Books. Þú átt að nota sama form og t.d. byrja allar setningar með Read to me … eða I like books – I really do. Reyndu að finna rímorð fyrir ljóðið þitt. Æfðu þig á að lesa það upphátt fyrir annan.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=