Yes we can 5 - Kennsluleiðbeiningar

C Circle the correct form Lestu setningarnar og dragðu hring um rétta mynd sagnorðsins. Drill Vinnið með verkefnin á vefsvæðinu. Nemendabók bls. 54-55 Kveikjumyndin Byrjaðu alltaf á því að vinna með kveikjumyndina og notaðu hana sem upphaf að samtali á ensku. • Tell me, what can you see in this picture? • What are the children doing? • What do you think this chapter is about? • Do you know the word “passion”? Nemendur þekkja mörg áhersluorðanna og geta gefið dæmi um hvernig hægt er að nota þau. • I know you play the piano. How often do you practise? • Do you know any famous writers? • Have you ever been on an excursion with your class? • What can you do in museums? Ný orð og setningagerðir Hlustið á æfingaorðin og láttu nemendur vinna með þau. Þeir geta endurtekið orðin eða notað þau í setningar sem þeir búa sjálfir til: • Practise. I practise every Monday. • Poem. I like writing poems, but it’s difficult sometimes. • Notið setningagerðirnar og nemendur svara á sinn hátt: • What can you do in a play? Yes, that’s right. You can sing and dance. And you can make costumes. • What can you do at a museum? • I can write, but I can’t sing! Hlustið og skoðið kveikjumyndina Skoðið kveikjumyndina saman og spilið hlustunartextana. Nemendur benda á persónur og athafnir og búa til setningar ummyndina þegar búið er að hlusta á alla textana. Drill Hljóðskrár fyrir kveikjumyndina 1. Wow, they have really made this finger work. I hope the audience will understand. Write 1. 2. This part of the music is so difficult, and I have only played the cello for 3 months, I hope it sounds alright. Write 2. 3. I love dancing. I practise every day. I am so happy they all let me dance at the show. Write 3. 4. I wonder how the wings look on me, and if the audience will understand the story? Write 4. 5. I just love reading, and Roald Dahl is my favourite writer. I want to be a writer one day, and hopefully ­ someone will make my story into a play. Write 5. 6. I just love when there is magic in stories like flying cars and magic fingers. Write 6. Verkefnabók bls. 54 1 Listen and mark Hlustaðu og skrifaðu rétta tölustafi í kassana. 2 Count and write Lestu spurningarnar. Skoðaðu myndina og teldu. Skrifaðu rétta tölu. Búðu til eigin spurningar. 5 My passion 43

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=