Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Skrifað nokkrar setningar og lýst mynd • Sungið með ensku lagi og bent á dýraorð 7 Oink! Woof! Moo! 14 Odd one out kitchen garden bedroom living room next to under between happy kitten giraffe elephant zebra table sofa bed house window tree roof floor 15 Read and mark 17 Let’s sing FIRST! Draw a line under all the animals. There’s a kangaroo in my kitchen. There’s a hippo in my hall. There’s a lion in my living room. It isn’t very small! My house is full of animals. I don’t know what to do. I think I’m going crazy. I’m living in a zoo! There’s a bird in my bathroom. There’s a bee in my bed. There’s a tiger in my toilet, with a hamster on his head! My house is full of animals. I don’t know what to do. I think I’m going crazy. I’m living in a zoo! Dave Holmes in my hall – í forstofunni minni I’m going crazy – ég verð brjáluð/aður I’m living in – ég á heima í I don’t know what to do – ég veit ekki hvað ég get gert Let’s play Mime an animal. True False The zebra is in the garden. The lion is in the living room. The cat is under the bed. The mouse is happy. The hippo is in the bathroom. The giraffe is in the bedroom. The zebra is stripy. 16 Write The hippo is purple. 4.7 17 Strikaðu undir öll dýraorðin í textanum áður en þú syngur lagið. Hlustaðu á lagið og syngdu með. Leiktu dýrin. 14 Teiknaðu hring utan um orðið sem passar ekki í rununa. 15 Skoðaðu myndina og lestu setningarnar. Merktu við true eða false eftir því sem við á. 16 Skrifaðu setningar við myndina í verkefni 15. fifty-three / 53 52 / fifty-two 14 Odd one out Rifjið upp æfingarorð kaflans og dýraorðin, t.d. með því að leika. • Look carefully! Can you guess what kind of animal Lotte is now? Well done, she is a lion. Skrifaðu fjögur orð á töfluna. Þrjú þeirra eiga saman en eitt skilur sig frá hinum, t.d. happy, sad, horse, angry: • What is the odd one out? Yes, Alexander. “Horse” is the odd one out. And why is that? A horse is an animal. “Happy”, “sad” and “angry” are feelings. Well done! Láttu nemendur leysa verkefnið og biddu þau að útskýra hvert fyrir öðru samhengið milli orðanna. Þau mega útskýra á íslensku. 15 Read and mark Notaðu myndavegginn og bakgrunn kveikjumyndarinnar. Dragðu mismunandi hluti, dýr eða persónur inn í húsið og settu fram mismunandi fullyrðingar sem nemendur eiga að taka afstöðu til: • Now boys and girls, let’s play True or False! Stand up if what I say is true and sit on the floor if it’s false. Listen carefully! The boy is in the kitchen. Excellent! You are right. He is in the kitchen. Í bókinni lesa nemendur sjö fullyrðingar, bera saman við myndina og merkja við True eða False. Hjálpaðu nemendum að lesa setningarnar, ef þörf er á. Mime an animal 16 Write Láttu nemendur skiptast á að segja setningu um myndina í verkefni 15. • The lion is brown. • The giraffe is in the garden. • The cat is on the bed. Nemendur halda verkefninu áfram með því að skrifa eigin setningar við myndina. Þú velur hvort þau eiga eingöngu að skrifa setningar sem eru sannar eða hvort þau skrifi bæði sannar og ósannar setningar, sem má þá nota í True/false verkefni. 62 4 Come in! Let’s play

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=