Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

­ 40657 EFNI Yes we can styður við og hvetur nemendur og kennara til að nota ensku í samskiptum í skólastofunni. Nemendur vinna markvisst með orðaforða og þeim eru kynntar aðferðir sem hjálpa þeim að skilja og velta fyrir sér eigin málnotkun. Í Yes we can 4 er aukin áhersla á lestur, ritun og tal. Yes we can 4 samanstendur af • Verkefnabók (einnig rafbók) • Kennsluleiðbeiningum á vef • Boxi með flettispjöldum • Veggspjöldum fyrir orðaforðaþjálfun • Vefefni fyrir nemendur og kennara, www.yeswecan.is Yes we can 4 fá nemendur • Möguleika til að hlusta, leika og tala ensku • Fjölbreytt verkefni í lestri og ritun • Skapandi, grípandi og hvetjandi verkefni • Stafrænan myndavegg á vefsvæði efnisins, þar sem nemendur búa til veggspjöld með orðum, myndum og hljóði Yes we can 4 fá kennarar • Ítarlegar kennsluleiðbeiningar með öllum verkefnum • Myndavegg á vefsvæðinu sem styður við orðaforða vinnu nemenda

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=