Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

English at home 3.A English at home 3.A a Lestu textann upphátt. Mundu að lesa öll hlutverkin. b Æfðu þig að skrifa orðin bee, beetle, spider og butterfly. Getur þú skrifað setningar með þeim? c Skoðaðu kveikjumyndina á bls. 32 og segðu frá því sem þú sérð. Notaðu I can see … / What can you see? Lausn: Spider: 3 Beetle: 3 Bee: 2 Butterfly: 3 Read Speak Poster Play Write MOD Let’s write 3 Picnic in the woods 45 Hlustunarverkefni 3 1. Jenny and Jamie are out in the woods today. They are looking for insects. 2. Jamie is looking for beetles. He is looking for spiders, too. Jamie wants to find a big spider. He would like to find a new beetle, too. 3. Jenny is looking for a new butterfly. She likes butterflies very much. She likes drawing butterflies. 4. Jamie takes photos of spiders and beetles. 5. Mum hates bees. She is allergic to bees. Let’s write – Make a description Biddu nemendur að lýsa einu skordýrana. • Describe one of the insects. You can do like this: I am a beetle. I have 6 legs. I am black and green. I have two eyes. 4 Odd one out Í þessu verkefni eiga nemendur að finna orðið sem er odd one out. Þau skoða ólíkindi og líkindi og finna orðið sem skilur sig frá hinum. Æfingin heldur áfram í Myndaveggnum á vefsvæðinu, þar sem nemendur búa til sambærileg verkefni hvert fyrir annað og nota til þess æfingarorð kaflans. Let’s do more Play: Guess where it is Í þessum leik æfa nemendur notkun forsetninga. Tveir nemendur fara út á gang meðan hin koma sér saman um hvar þau fela blýant eða eitthvað slíkt. Það má t.d. vera undir bók eða á hillu. Þegar nemendurnir koma aftur inn í kennslustofuna spyrja þau spurninga á borð við: Is it behind a chair? Is it under Martha’s table? Bekkurinn svarar: Yes, it is eða No, it isn’t. Þegar hluturinn er fundinn fer nýtt par út á gang.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=