Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

5 In the classroom Markmið Nemendur geta … • Skilið megin innihaldið í einföldum texta um fjölskylduferð • Lesið, skilið og tileinkað sér nokkur orð sem tengjast skógarferð 1 Read and act 3 Listen and write 4 Odd one out pencil sandwich chair table boots cake apple juice apple basket – karfa JENNY: Look! Mum is making a cake. JAMIE: And she has a big basket. We are going on a picnic! We are going to eat and drink outside. JENNY: That is cool! JAMIE: I am going to look for spiders. I am going to look for beetles. JENNY: Well, I am going to look for butterflies. MUM: But we are not going to look for bees! JENNY: No, I don’t like bees! MUM: Ok, let’s go! 2 Write picnic words Let’s write Make a description. bird spider bat bee fox beetle spider butterfly 3.1 3 Hlustunarverkefni. Teiknaðu strik í hvert sinn sem þú heyrir orðin. Skrifaðu rétt orð fyrir neðan myndirnar. 4 Strikaðu yfir orðið sem passar ekki inn í rununa. 1 Hlutverkaleikur. Áður en þú lest: Strikaðu undir skordýraorðin sem þú finnur í textanum. Hlustaðu á textann. Skiptið með ykkur hlutverkum og leiklesið. 2 Hvaða orð passa við lautarferð? Skrifið þau á línurnar. 34 / thirty-four thirty-five / 35 1 Read and act Mörg nemenda hafa líklega farið í nestisferð og geta tekið þátt í umræðum um kveikjumyndina: I wonder, have any of you been on a picnic before? FIRST! Láttu nemendur skima textann og strika undir dýraorðin. Kynntu orðið insect en minntu nemendur á að könguló er ekki insect. Then: Láttu nemendur hlusta á textann og ræða hann. Því næst lesa þau, fyrst hvert fyrir sig, síðan í hópum. Láttu þau ef til vill æfa mismunandi hlutverk og sýna svo leikþáttinn þegar þau hafa æft nokkrum sinnum 2 Write picnic words Nemendur skrifa það sem þau telja að passi best í nestisferð. Það eru fjórar línur og fjögur orð sem eiga best þar heima en í raun geta nemendur valið út frá eigin skoðunum. Biddu þau að rökstyðja svörin. Verkefnið heldur áfram á ljósriti 3.1 A og B; Write. Þar pakka nemendur í sína eigin nestiskörfu með matar- og drykkjarvörum að eigin vali. Það mætti jafnvel láta nemendur pakka í raunverulega körfu ef hún er til staðar og nota umbúðir af raunverulegum vörum. Þau týna svo upp úr körfunni og sýna bekknum. Þannig æfa þau orðasamböndin This is ..., It is ..., I like ... . 3 Listen and write Í þessu hlustunarverkefni setja nemendur talningastrik í hvert sinn sem þau heyra orðin bee, spider, beetle og butterfly. Með einbeittri hlustun æfa nemendur sig að þekkja og festa í minni lykilorð. Til að skilja hvernig tiltekið orð er notað þarf að vita hvernig það er borið fram. Hlustið nokkrum sinnum gjarna á eina setningu í einu. Láttu nemendur banka í borðið þegar þau heyra eitt af orðunum sem þau eiga að hlusta eftir og gera eitt strik. Munið að það á að setja strik bæði ef þau heyra orðið í eintölu og fleirtölu. Að lokum telja nemendur strikin í bókinni og skrifa rétt orð undir myndinar. Þú getur haft flettispjöldin sýnileg til að auðvelda ritunina. 44 3 Picnic in the woods

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=