Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Notaðu kveikjumyndina Leitið á kveikjumyndinni. Hvað halda nemendur að verið sé að fara að læra um? Það er mikilvægt að markmið kaflans séu þeim vel kunn áður en hafist er handa. Hlustið á æfingarorðin og orðasamböndin. Ræðið svo kveikjumyndina. Notaðu þekkt og gagnsæ orð þegar þú segir frá því sem þú sérð á myndinni. • Let’s find! Can you see a family? Point to the father and the mother, please. Good! • How many boys and girls can you see? Ok, there is one boy and one girl. Well done! • What is the dog doing? Yes, you're right. He is eating the food in the picnic basket. • Who do you think the worm is for? Correct, for the bird’s baby. Finnið gagnsæ orð Láttu nemendur finna öll gagnsæju orðin á kveikjumyndinni. Hlustið á þau og ræðið hvaða aðferðir þau nota til að skilja hvað orðin þýða. Spurðu nemendur hvernig orðin eru á öðrum tungumálum. • Listen, “The bird has a wing”. What do you think I said? Can you point to the bird? • Listen, the sheep are dancing”. What did I just say? Can you find the dancing sheep? Hlustunarefni – Kveikjumynd 1. Oh, this is really a nice day for a picnic. I love walking in the woods with my family. Spotty, where are you? Can you help me find our dog, please? 2. Oh look, there is a pink butterfly in front of you, Jenny! It has pink wings. It’s your favourite colour. Can you see it? 3. Jamie likes spiders and beetles. He likes birds, too. He wants to take a photo. Oops – where is that blue bird? 4. Oh look! There is a little red fox over there. He is looking for his mother! Where is she? 5. Jamie, Jenny ... come look! The sheep are dancing. How many sheep can you see? 6. I can see a dog and a spider. How many insects and animals can you see in this picture? 3.7 Read and write Lestu setningarnar. Finndu orð sem ríma við orðin sem strikað er yfir. Skrifaðu orðin. 3.8 A Read and play Kastaðu teningunum og segðu töluna sem kemur upp. B Match and write Tengdu saman tölu og töluorð. Skrifaðu töluorðin. Endurtekning Hjálpaðu nemendum að rifja upp orð og orðasambönd sem þau kunna. Hrósaðu þeim þegar þau muna orð til að lýsa því sem þau sjá á myndinni. • Do you remember what this is called in English? Right, it’s a tree. There are many trees in the woods. How many can you count here? Good for you, you are really good at counting in English. Kynntu ný orð til sögunnar Notaðu æfingarorðin og orðasamböndin It has …, It can … og Where is …? til að spyrja spurninga og ræða um skordýrin og dýrin á myndinni. Notaðu forsetningarnar til að lýsa því hvar dýrin eru. • Listen, the bee says “bzzzzzz”. The bee has four wings and it can fly. Can you see any bees in the picture? Where? That’s right. • Now, let’s see if we can find a beetle. Where is it? What colour is it? Well done, it’s green. The beetle has wings, too. It can fly. Notaðu forsetningarnar in front of, behind og in til að leita á myndinni: • Now look, where is the dog? Can you see it? Yes, Martin, the dog is behind the picnic basket. Good! • Who do you think is in the tree? • What is behind the baby fox? • What is in front of mom and dad? Hlustið og leitið á kveikjumyndinni Spilaðu hlustunartextana sem tilheyra kveikjumyndinni. Taktu pásu eftir hvert atriði og farðu yfir það sem rætt var. Gefðu nemendum tækifæri til að sýna að þau skildu innihaldið. Let’s play! Word tennis Leikurinn gengur út á að finna eins mörg orð og mögulegt er innan ákveðins flokks. T.d. litir, líkams- hlutar, dýr eða skólaorð. Skiptu bekknum í tvo hópa og veldu flokk. Láttu hópana skiptast á að segja orð sem tiheyra flokknum, eins og í tennisleik þar sem boltinn gengur fram og til baka. Hópurinn sem segir síðasta orðin fær stig. Því næst er nýr flokkur valinn. 3 Picnic in the woods 43

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=