Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

5 In the classroom Markmið Nemendur geta ... • fundið gagnsæ orð á kveikjumyndinni • skilið og tileinkað sér æfingaorð kaflans • tekið þátt í samtölum um jólahefðir í enskumælandi löndum • skilið og tileinkað sér kveðjuna Merry Christmas og orðasambandið I would like … Ljósrit 4.1 Read and write Tengdu saman orð og mynd og skrifaðu orðið. 4.2 Write a list Skrifaðu lista með jólaorðum. 40 4 Merry Christmas! I would like … 4 Merry Christmas! stocking bell doll car Christmas cracker Christmas card snowflake reindeer 32 33 Æfingaorð og orðasambönd • Jólaorðin snowflake, reindeer, Christmas cracker, Christmas card, stocking, bell • Leikföngin doll, car Endurtekning • Litirnir red, green, blue, yellow, pink, orange, black, brown, white, purple, grey • Orðin star, Christmas present, Christmas tree, Father Christmas, teddy, toys, ball, helmet, book • Tölurnar 1-20 Gagnsæ orð • List, skis, tree, snow, reindeer, puzzle Framburður Notaðu kveikjumyndina Flest hlakka til jólanna og vilja gjarna ræða um jólagjafir og jólahefðir. Það þarf þó að gera ráð fyrir því að margar fjölskyldur halda ekki jól og mikilvægt að skipuleggja kennsluna með tilliti til þess. Kveikjumyndin er notuð í upphafi kaflans sem inngangur inn í efni hans en nýtist einnig vel til upprifjunar inn á milli eða til símats við að kanna skilning nemenda á einstökum orðum og orðasamböndum. Rifjið upp þekkt orð Leitið að þekktum orðum á kveikjumyndinni. Opnan svipar til þeirrar frá Yes we can 2 og einhver muna Í upphafi tímans Ræðið hvernig veðrið er í kringum jólin og skáldið upp nöfn og aldur barnanna á kveikjumyndinni. Einnig má telja hluti á kveikjumyndinni til að rifja upp tölurnar og festa þær enn betur í minni. • /l/bell, doll • Framburðaræfing bls. 43 Söngvar • Let’s sing

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=