Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • þekkt orð yfir húsgögn og leikföng • skilið og tileinkað sér forsetningarnar on / under • prófað sig áfram með að skrifa á ensku og sagt frá því sem er í herbergi 8 Write I can see a . I can see a . I can see a . 6 Circle and write the words 7 Write Where is the teddy? The teddy is the bed. The teddy is the bed. bedki tel amphelmetshelfcrayonst eddyrug under on 29 28 8 Skoðaðu myndina og skrifaðu hvað þú sérð. Segið hvort öðru hvar hlutirnir eru. I can see a ball under the table. 6 Finndu orðin í orðaslöngunni og teiknaðu hring utan um þau. Skrifaðu orðin á línurnar. 7 Skrifaðu hvar bangsinn er: The teddy is … 6 Circle and write Nemendur þekkja orðaslönguna frá fyrra ári. Myndirnar í kringum slönguna gefa vísbendingar um orðin sem finna má. Rifjið gjarna upp orðin áður en byrjað er á verkefninu. Hengja má viðeigandi flettispjöld á töfluna eða finna þau í vefefninu. Að lokum skrifa nemendur orðin úr slöngunni á línurnar. 7 Write Rifjaðu upp forsetningarnar on og under. Stilltu nemendum upp hér og þar í kennslustofunni svo hægt sé að nota forsetningarnar um þá. Þú getur líka notað hluti úr stofunni. • Where is Hannah? Yes, Hannah is under the table. • Where is the teddy? Í verkefninu á að skoða myndirnar og skrifa hvar bangsinn er staðsettur á hvorri mynd. Notaðu ef til vill ljósrit 3.1 A Write sem viðbótarverkefni. 8 Write Finndu flettispjöld kaflans og skoðið myndina á bls 29. Ræðið hvað þið sjáið. • What can you see in the picture? I can see a rug. Sum munu kannski einnig segja hvar hlutirnir eru staðsettir. • I can see a lamp on the table • Tell me, where is the tennis ball? Well done, it is under the table. Nemendur leysa verkefnið með því að finna hluti á myndinni og skrifa á línurnar. Einnig má skrifa staðsetningu hlutanna. The elephant is on the shelf. Let’s play - Where are you? Stilltu þér upp á mismunandi stöðum í kennslustofunni og segðu hvar þú ert. - I am on the table. I am under the chair. Gefðu nemendum, þrem í einu, nokkrar sekúndur til að staðsetja sig einhvers staðar í stofunni. Hinir hafa lokuð augun á meðan. Þegar öll opna augun gerir hver þeirra sem fundu sér stað, grein fyrir hvar þeir eru. - I am under the chair. I am on the table. Þetta verkefni má vinna sjálfstætt í minni hópum, bæði úti og inni. 36 3 Here is my room

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=