Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • heilsað og notað hefðbundin kurteisisorðatiltæki • notað orð yfir vikudaga og tölurnar 13-20 • skilið og notað atviksorðin today, yesterday, tomorrow og lýsingarorðin hot og cold. 14 English every day English every day 2 What day is it today? It is ... 3 Let’s count 4 Let’s sing Good morning to you. Good morning to you. Good morning. How are you? I’m fine, thanks. And you? Is it cold? yesterday today tomorrow sunny windy raining snowing cloudy hot cold 5 What is the weather like today? 6 See you later, alligator! 7 1 Heilsið hvort öðru og spyrjið hvernig gangi. 2 Ræðið hvaða vikudagur er. What day is it today? – It is … 3 Notið málbandið og teljið saman. Teljið mismunandi hluti í skólastofunni. 4 Syngið lagið saman. Kennari og nemendur skiptast á að syngja hver sína línu. 5 Ræðið veðrið og hitastig. T.d. It is sunny. It is … 6 Kveðjið á ensku. Good morning, everyone! How are you this morning? Hello! Fine, thanks. And you? Hi! Yes, it is. No, it is not. See you later, alligator! In a while, crocodile! 1 Hi! 6 Æfingaorð • Vikudagarnir • Tímaatviksorðin today, yesterday, tomorrow • Lýsingarorðin hot, cold • Töluorðin 13–20 Gagnsæ orð • Hello, hi, good, crocodile Framburður (endurtekning) • // Monday, Sunday • /w/ Wednesday • /θ/ Thursday • /z/ Thursday Söngvar • Let’s sing Þessum blaðsíðum er ætlað að stuðla að því að nemendur heyri og tali ensku í daglegu skólastarfi. Á fyrstu árum skólagöngunnar eru fáir tímar eyrnamerktir enskukennslu og því nauðsynlegt að nýta hvert tækifæri til að flétta enskuna inn í dagleg viðfangsefni. Markmið kennslunnar nást á fjölbreyttan hátt á sama tíma og nemendur upplifa námið sem áhugavekjandi, yfirstíganlegt og markvisst. Mælt er með því að leggja inn stutt munnleg verkefni eins oft og auðið er. Það eykur sjálfstraust nemenda í samskiptum á ensku. Greeting each other Nemendur átta sig á að það finnast margar leiðir til að heilsast. Þau fá tækifæri til að svara kurteisislega spurningum um hvernig þau hafi það. Þú spyrð: How are you this morning? Nemendur læra að svara: Fine, thanks, and you? Það er mikilvægt að nemendur læri þessa kveðju vel svo seinna sé hægt að vinna með ýmis blæbrigði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=