Tónlist og líkaminn - kennsluleiðbeiningar

19 Í fylgiskjölum á bls. 44–50 eru teikningar til ljósritunar af ólíkum veðrabrigðum sem nemendur eiga að túlka með röddinni. Kennari ljósritar tvö eintök af hverri veðramynd. – Rigning sem fellur í polla, bls. 44 – Tré í vindi, bls. 45 – Sól og blíða með syngjandi fuglum, bls. 46 – Hvirfilbylur, bls. 47 – Skafrenningur, bls. 48 – Þrumur og eldingar, bls. 49 – Gengið í slabbi, bls. 50 • Leggið tvö nemendaborð á hliðina og látið brúnir þeirra snertast þannig að tveir nemendur geti falið sig á bak við þau. • Setjið eina af hverri veðramynd á gólfið fyrir framan nemendahópinn. • Setjið hinar veðramyndirnar í bunka og geymið hann fyrir aftan nemendaborðin tvö. • Sitjið í hring með nemendum og syngið lagið Hvernig er veðrið í dag? Á meðan lagið er sungið koma tveir fyrstu nemendurnir sér fyrir bak við borðin og draga eina mynd úr bunkanum. • Þegar laginu er lokið eiga nemendurnir tveir að túlka veðrið á • myndinni sem þeir drógu með röddinni. Nemendahópurinn hlustar á og fær svo að giska á hvaða mynd sé verið að túlka. Hvern F -ig er veðr A‹/E ið - í dag? D‹ D‹7/C Er nú rign B¨ - ing, snjór C eð - a sólsk F - in? B¨/C C Hvern F -ig er veðr ið A7 - í dag? D‹ D‹7/C Við skul-um hlusta´ G‹7 á hvern C -ig það er! F 5 44 &b Hvernig er veðrið í dag? Ólafur Schram &b œ œ™ œ œ™ œ œ™ œ œ Œ Œ œ™ œ œ œ œ œ™ œ œ j œ™ Ó œ œ™ œ œ™ œ œ™ œ œ Œ ‰™ œ r œ™ œ œ œ œ™ œ œ œ Œ Ó Hvernig er veðrið í dag? Ólafur Schram

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=