Tónlist og líkaminn - kennsluleiðbeiningar

18 Styrkleikabreytingar • Lesið og skoðið textann á bls. 14 í nemendabókinni. Ræðið við nemendur hvernig þeir haldi að eigi að syngja Krummi krunkar úti með þeim leturbreytingum sem eru í bókinni. • Syngið með nemendum Krummi krunkar úti eins og vísan er skrifuð í bókinni þannig að styrkleiki söngsins fylgi stærð letursins. • Nemendur teikna sjálfir tákn fyrir vaxandi og minnkandi styrk við texta lagsins Í skólanum, í skólanum á bls. 15. Sköpun Röddin okkar getur skapað ótrúlega fjölbreytt, skemmtileg og skrítin hljóð. Hún er í raun hljóðfæri sem við höfum frá fæðingu gert tilraunir með og þó að við notum hana fyrst og fremst til að tala og syngja má líka nota hana í að herma eftir hljóðum úr umhverfi okkar. Í þessu verkefni er röddin notuð til að líkja eftir veðrahljóðum eða hljóðum sem heyrast gjarnan í ákveðnum kringumstæðum. Í skól F - an-um, í C/E skól D‹ - an um F/C - er skemmt G‹ -il egt, C7 - að ver C7/E a. F - Við lær - um þar FŒ„Š7 að les G‹7 - a strax og leir C7 - inn hnoð - um eins F -og vax. Í C 5 skól D‹ - an-um, í C/E skól F - an-um er skemmt G‹ -il egt C7 - að ver C7/E a. F - 9 43 &b Í skólanum er skemmtilegt að vera J. Knuth &b &b œ j œ™ œ œ™ œ j œ™ œ œ™ œjœœœ œ œ œ ‰œJ œ œ œ™ œJ œ œ œ™ œJ œ œ œ™ œJ œ œ œ ‰ œ j œ™ œ œ™ œ j œ™ œ œ™ œ j œ œ œ œ œ œ Œ Í skólanum J. Knuth Höfundur ókunnur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=