Tommi og tækin

5 – Má ég þá líka keyra snjósleðann? spurði Tommi ákafur. – Já, líka snjósleðann, sagði pabbi og sló hressilega í öxlina á Tomma. Vertu bara þolinmóður, Tommi minn. Tomma leið betur. Hvers vegna mega börn ekki aka traktor og snjósleða?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=