Tommi og tækin

Tommi og tækin 40293 Tommi átti heima í sveit á bænum Múla. Þar voru margar vélar sem gaman var að leika sér í. En einn daginn fengu pabbi hans og mamma tiltektaræði. Lestu um hvað Tommi gerði þá. Smábækur Menntamálastofnunar eru ætlaðar börnum sem eru að æfa lestur. Á www.mms.is má finna verkefni með sögunni. Höfundur texta er Jón Guðmundsson. Myndir teiknaði Böðvar Leós.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=