Tommi og tækin

4 – Æi, ég vildi að ég væri orðinn stór, sagði Tommi eitt sinn við pabba. – Rólegur strákur, sagði pabbi. Þú verður orðinn stór áður en þú veist af. Tommi var samt óþolinmóður. – Eftir nokkur ár máttu keyra traktorinn, sagði pabbi. Af hverju var Tommi óþolinmóður?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=