Tommi og tækin

3 En Tommi var bara 8 ára. Það fannst honum slæmt. Hann mátti ekkert. Hann mátti hvorki aka bíl, traktor né vélsleða. Hann mátti bara hjóla á hjólinu sínu. Af hverju fannst Tomma slæmt að vera bara 8 ára?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=