Tommi og tækin

2 Tommi var sveitastrákur. Hann átti heima á bænum Múla. Tommi var líka vélastrákur. Honum fannst vélarnar á bænum alveg stórkostlegar. Tommi vissi margt um vélar. Hann hafði oft hjálpað pabba að gera við traktorinn, jeppann eða fjórhjólið. Hvað er að vera vélastrákur?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=