Tommi og tækin

23 Á 17. júní var skemman skreytt og öllum boðið að koma til að skoða þessi flottu tæki. Katla frænka kom líka í heimsókn. Það kom meira að segja lúðrasveit sem kom öllum í hátíðarskap og fréttamaður frá sjónvarpinu sem tók viðtal við Tomma. Þetta var stórkostlegur dagur. Hver tók viðtal við Tomma?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=