Tommi og tækin

22 Mörg skrýtin tæki urðu til í skemmunni. Sumum var jafnvel hægt að aka. Önnur voru bara skemmtileg leiktæki. Öll tækin fengu nöfn. Eitt hét til dæmis snjójepptor. Það var sett saman úr snjósleða, jeppa og traktor. Annað fékk nafnið sláttufjórsleði. Það var sett saman úr gamalli sláttuvél, fjórhjóli og snjósleða. Já, þetta var gaman. Úr hvaða tækjum ætli snjójepptor sé búinn til?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=